Mills missir sig Guðjón Helgason skrifar 3. nóvember 2007 13:16 Fyrirsætan fyrrverandi Heather Mills óttast um líf sitt og segist fá verri umfjöllun í fjölmiðlum en barnaníðingar. Mills stendur í ljótum skilnaði við Bítilinn Paul McCartney og hefur hafið sjarmasókn í sjónvarpi beggja vegna Atlantshafsins. Skilnaðarmál Mills og McCartney er nú fyrir breskum dómstólum. Þau eiga eitt barn, dótturina Beatrice sem er þriggja ára. Mills vill fá helming af eigum McCartneys og gætu það orðið hæstu skilnaðarbætur í sögu Bretlands. Mills hefur fengið það óþvegið í umfjöllunum um málið og taldi sig því þurfa að rétta sinn hlut og skýra sitt mál - en hún hefur ekki viljað tjá sig opinberlega hingað til. Mills hóf baráttuna í bresku sjónvarpi á miðvikudaginn þegar hún kom fram í morgunþætti sjónvarpsstöðvarinna ITV. Þar sagðist hún óttast um líf sitt - hún hefði verið rægð rækilega í bresku pressunni og ætlaði að leita réttar síns vegna þess. Hún sagðist hafa fengið verri umfjöllun en barnaníðingar og morðingjar og það þrátt fyrir að hún hefði unnið að góðgerðarmálum í tvo áratugi. Hún líkti raunum sínum við þá umfjöllun sem þær Díana Prinessa og Kate McCann - móðir Madelein litlu sem hvarf í Portúgal fyrr á árinu - hefðu fengið. Breska pressan brást hart við og spurði hvernig hún dirfðist að líkja sér við móður Madeleine. Fyrsta sjarmasókn Mills því misheppnuð. Þá var komið að viðtölum í bandarísku sjónvarpi. Í viðtali við sjónvarpsstöðina Extra réðs hún á Stellu - dóttur Pauls og sagði hana hafa komið afar illa fram við sig - sagt hana gullgrafara af verstu sort sem vildi aðeins næla sér í peninga pabba. Hún hafi leitað stuðning eiginmannsins en ekki fengið hann. Mills segist hafa safnað saman öllum upplýsingum um McCartney fjölskylduna og þær geymi hún í öryggishólfi. Þangað skuli leita ef hún verði fyrir óhappi eða týni lífi. Madeleine McCann Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira
Fyrirsætan fyrrverandi Heather Mills óttast um líf sitt og segist fá verri umfjöllun í fjölmiðlum en barnaníðingar. Mills stendur í ljótum skilnaði við Bítilinn Paul McCartney og hefur hafið sjarmasókn í sjónvarpi beggja vegna Atlantshafsins. Skilnaðarmál Mills og McCartney er nú fyrir breskum dómstólum. Þau eiga eitt barn, dótturina Beatrice sem er þriggja ára. Mills vill fá helming af eigum McCartneys og gætu það orðið hæstu skilnaðarbætur í sögu Bretlands. Mills hefur fengið það óþvegið í umfjöllunum um málið og taldi sig því þurfa að rétta sinn hlut og skýra sitt mál - en hún hefur ekki viljað tjá sig opinberlega hingað til. Mills hóf baráttuna í bresku sjónvarpi á miðvikudaginn þegar hún kom fram í morgunþætti sjónvarpsstöðvarinna ITV. Þar sagðist hún óttast um líf sitt - hún hefði verið rægð rækilega í bresku pressunni og ætlaði að leita réttar síns vegna þess. Hún sagðist hafa fengið verri umfjöllun en barnaníðingar og morðingjar og það þrátt fyrir að hún hefði unnið að góðgerðarmálum í tvo áratugi. Hún líkti raunum sínum við þá umfjöllun sem þær Díana Prinessa og Kate McCann - móðir Madelein litlu sem hvarf í Portúgal fyrr á árinu - hefðu fengið. Breska pressan brást hart við og spurði hvernig hún dirfðist að líkja sér við móður Madeleine. Fyrsta sjarmasókn Mills því misheppnuð. Þá var komið að viðtölum í bandarísku sjónvarpi. Í viðtali við sjónvarpsstöðina Extra réðs hún á Stellu - dóttur Pauls og sagði hana hafa komið afar illa fram við sig - sagt hana gullgrafara af verstu sort sem vildi aðeins næla sér í peninga pabba. Hún hafi leitað stuðning eiginmannsins en ekki fengið hann. Mills segist hafa safnað saman öllum upplýsingum um McCartney fjölskylduna og þær geymi hún í öryggishólfi. Þangað skuli leita ef hún verði fyrir óhappi eða týni lífi.
Madeleine McCann Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira