Kynþokkafyllsta myndband í heimi 9. apríl 2008 06:00 Framtíðin? Gillz á von á því að birtast aftur á hvíta tjaldinu. Fréttablaðið/Daníel „Já, sæll! Eigum við að ræða frumsýninguna eitthvað? Það komust færri að en vildu því allir vildu sjá Stóra G á hvíta tjaldinu,“ segir Egill Einarsson, eða Stóri G, meðlimur hljómsveitarinnar Merzedes Club. Hljómsveitin frumsýndi nýtt myndband við lagið Meira frelsi á mánudagskvöldið í Laugarásbíói við mikla kátínu viðstaddra. „Miðað við örtröðina sem var fyrir utan, þá er ég að sjá að G-maðurinn þarf að fara full power í kvikmyndirnar,“ segir Egill ákveðinn en hann hefur hug á að leika í fyrstu íslensku hasarmyndinni.Meðlimir Merzedes Club voru ánægðir með útkomuna. „Mér fannst ég koma gríðarlega vel út á hvíta tjaldinu og á auðvelt með að sjá mig fyrir mér beran að ofan, í action með haglabyssuna að drepa fullt af gæjum.“ En aftur að myndbandinu. Það sýnir einhvers konar aðdraganda að kvöldi úti á lífinu þar sem meðlimir sveitarinnar og fleiri koma við sögu. „Þetta er kynþokkafyllsta myndband sem gert hefur verið,“ fullyrðir Egill. „Ég var búinn að lofa því og stend við það. Það fá allir fiðring sem sjá þetta, karlar og konur. Vanalega eru þessi vídeó nefnilega gerð sérstaklega fyrir rúnkara, en menn geta tyllt sér fyrir framan skjáinn með konunni og horft á þetta. Ég garantera „a good time“,“ segir Egill. Haffi Haff lét sig ekki vanta. Hann harmar mjög að ekki hafi allir sem vildu komist að á frumsýningunni. „Það er hægt að fara inn á Gillz.is og horfa á það þar. Ég mæli bara með því að fólk loki hurðinni, dragi fyrir og horfi á þetta myndband.“ -shs Tónlist Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
„Já, sæll! Eigum við að ræða frumsýninguna eitthvað? Það komust færri að en vildu því allir vildu sjá Stóra G á hvíta tjaldinu,“ segir Egill Einarsson, eða Stóri G, meðlimur hljómsveitarinnar Merzedes Club. Hljómsveitin frumsýndi nýtt myndband við lagið Meira frelsi á mánudagskvöldið í Laugarásbíói við mikla kátínu viðstaddra. „Miðað við örtröðina sem var fyrir utan, þá er ég að sjá að G-maðurinn þarf að fara full power í kvikmyndirnar,“ segir Egill ákveðinn en hann hefur hug á að leika í fyrstu íslensku hasarmyndinni.Meðlimir Merzedes Club voru ánægðir með útkomuna. „Mér fannst ég koma gríðarlega vel út á hvíta tjaldinu og á auðvelt með að sjá mig fyrir mér beran að ofan, í action með haglabyssuna að drepa fullt af gæjum.“ En aftur að myndbandinu. Það sýnir einhvers konar aðdraganda að kvöldi úti á lífinu þar sem meðlimir sveitarinnar og fleiri koma við sögu. „Þetta er kynþokkafyllsta myndband sem gert hefur verið,“ fullyrðir Egill. „Ég var búinn að lofa því og stend við það. Það fá allir fiðring sem sjá þetta, karlar og konur. Vanalega eru þessi vídeó nefnilega gerð sérstaklega fyrir rúnkara, en menn geta tyllt sér fyrir framan skjáinn með konunni og horft á þetta. Ég garantera „a good time“,“ segir Egill. Haffi Haff lét sig ekki vanta. Hann harmar mjög að ekki hafi allir sem vildu komist að á frumsýningunni. „Það er hægt að fara inn á Gillz.is og horfa á það þar. Ég mæli bara með því að fólk loki hurðinni, dragi fyrir og horfi á þetta myndband.“ -shs
Tónlist Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira