Tilraunakennt popp 5. desember 2008 06:00 Sindri hefur gefið út plötuna Clangour undir nafninu Sin Fang Bous. fréttablaðið/arnþór Sin Fang Bous, öðru nafni Sindri Már Sigfússon, úr hljómsveitinni Seabear, gefur í dag út sína fyrstu plötu sem nefnist Clangour. Upptökur stóðu yfir með hléum í um það bil eitt ár. „Þetta var allt tekið upp í hálfgerðum lotum inni á milli annarra verkefna. Mestur tíminn fór í eftirvinnslu og klippingar og þannig. Ég tók líka upp rosalega marga söngva fyrir flest lögin,“ segir Sindri. Hann játar að platan sé tilraunakennd, en það segi þó ekki alla söguna. „Hún er hálfgert popp í grunninn. Það er mikið af lögum sem eru ólík hvert öðru.“ Bæði Seabear og Sin Fang Bous eru á útgáfusamningi hjá þýska fyrirtækinu Morr Music. „Ég nefndi þetta við eigandann þegar við vorum á fundi. Svo sendi ég honum þetta og þeir vildu endilega gefa þetta út, sem er mjög fínt.“ Engir útgáfutónleikar eru fyrirhugaðir hérlendis á árinu en á næsta ári hefur Sindri sett stefnuna á tónleikahald erlendis. - fb Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Fleiri fréttir Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Sin Fang Bous, öðru nafni Sindri Már Sigfússon, úr hljómsveitinni Seabear, gefur í dag út sína fyrstu plötu sem nefnist Clangour. Upptökur stóðu yfir með hléum í um það bil eitt ár. „Þetta var allt tekið upp í hálfgerðum lotum inni á milli annarra verkefna. Mestur tíminn fór í eftirvinnslu og klippingar og þannig. Ég tók líka upp rosalega marga söngva fyrir flest lögin,“ segir Sindri. Hann játar að platan sé tilraunakennd, en það segi þó ekki alla söguna. „Hún er hálfgert popp í grunninn. Það er mikið af lögum sem eru ólík hvert öðru.“ Bæði Seabear og Sin Fang Bous eru á útgáfusamningi hjá þýska fyrirtækinu Morr Music. „Ég nefndi þetta við eigandann þegar við vorum á fundi. Svo sendi ég honum þetta og þeir vildu endilega gefa þetta út, sem er mjög fínt.“ Engir útgáfutónleikar eru fyrirhugaðir hérlendis á árinu en á næsta ári hefur Sindri sett stefnuna á tónleikahald erlendis. - fb
Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Fleiri fréttir Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira