Federer úr leik á opna ástralska Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. janúar 2008 11:17 Djokovic vann hinn máttuga Federer í dag. Nordic Photos / Getty Images Þau óvæntu tíðindi gerðust á opna ástralska meistaramótinu í tennis að Roger Federer mun ekki keppa til úrslita á mótinu. Federer tapaði fyrir hinum tvítuga Novak Djokovic frá Serbíu og það í þremur lotum - 7-5, 6-3 og 7-6. Djokovic vann bráðabanann í oddalotunni með sjö stigum gegn fimm. Federer missir þar með af sínum fyrsta úrslitaleik á stórmóti síðan 2005 en alls hefur hann leikið til úrslita á síðustu tíu stórmótum og þar af unnið átta. Hann var ekki upp á sitt besta í dag en undirbúningur hans fyrir mótið var erfiður vegna veikinda. Það verður þó ekki tekið af Djokovic að hann lék gríðarlega vel í dag og átti sigurinn svo sannarlega skilinn. Djokovic mætir Frakkanum Jo-Wilfried Tsonga í úrslitunum en hann sló út Rafael Nadal í undanúrslitunum. Federer er í efsta sæti styrkleikalista Alþjóða tennissambandsins, Nadal í því öðru og Djokovic í þriðja sæti. Tsonga er í 38. sæti. Erlendar Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjörutíu mínútna hlé eftir að pening var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sjá meira
Þau óvæntu tíðindi gerðust á opna ástralska meistaramótinu í tennis að Roger Federer mun ekki keppa til úrslita á mótinu. Federer tapaði fyrir hinum tvítuga Novak Djokovic frá Serbíu og það í þremur lotum - 7-5, 6-3 og 7-6. Djokovic vann bráðabanann í oddalotunni með sjö stigum gegn fimm. Federer missir þar með af sínum fyrsta úrslitaleik á stórmóti síðan 2005 en alls hefur hann leikið til úrslita á síðustu tíu stórmótum og þar af unnið átta. Hann var ekki upp á sitt besta í dag en undirbúningur hans fyrir mótið var erfiður vegna veikinda. Það verður þó ekki tekið af Djokovic að hann lék gríðarlega vel í dag og átti sigurinn svo sannarlega skilinn. Djokovic mætir Frakkanum Jo-Wilfried Tsonga í úrslitunum en hann sló út Rafael Nadal í undanúrslitunum. Federer er í efsta sæti styrkleikalista Alþjóða tennissambandsins, Nadal í því öðru og Djokovic í þriðja sæti. Tsonga er í 38. sæti.
Erlendar Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjörutíu mínútna hlé eftir að pening var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sjá meira