Meistaradeildin: Úrslit og markaskorarar Ómar Þorgeirsson skrifar 21. október 2009 20:45 Þriðju umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta lauk í kvöld með átta leikjum í riðlum a til d. Ensku félögin Chelsea og Manchester United héldu sigurgöngu sinni áfram en Chelsea vann Atletico Madrid á heimavelli og United vann CSKA Moskva á útivelli. Stórleikur kvöldsins var hins vegar á Santiago Bernabeu-leikvanginum í Madrid þar sem AC Milan vann frækinn 2-3 sigur gegn Real Madrid í bráðskemmtilegum leik. A-riðill: Bordeaux-Bayern München 2-1 0-1 Michael Ciani, sjálfsmark (6.), Michael Ciani (29.), 2-1 Marc Planus (41.) Byrjunarlið Bordeaux: Carrasso, Ciani, Diarra, Fernando, Courcuff, Wendel, Plasil, Chalme, Planus, Tremoulinas, Chamakh. Byrjunarlið Bayern München: Butt, Van Buyten, Hamit, Altintop, Toni, Van Bommel, Klose, Lahm, Muller, Badstuber, Schweinsteiger, Tymoshchuk. Juventus-Maccabi Haifa 1-0 1-0 Giorgio Chiellini (47.) Byrjunarlið Juventus: Buffon, Chiellini, Felipe Melo, Cannavaro, Grosso, Zebina, Camoranesi, Trezeguet, Giovinco, Sissoko, Diego. Byrjunarlið Maccabi Haifa: Davidovitch, Teixeira, Boccoli, Culma, Dvalishvili, Masilela, Osman, Arbeitman, Keinan, Refaelov, Meshumar.B-riðill: CSKA Moskva-Manchester United 0-1 0-1 Antonio Valencia (86.). Byrjunarlið CSKA Moskva: Akinfeev, Semberas, Ignashevich, Berezutski, Dzagoev, Odiah, Krasic, Berezutski, Rahimic, Schennikov, Necid. Byrjunarlið Manchester United: Edwin van der Sar, Gary Neville, Rio Ferdinand, Anderson, Dimitar Berbatov, Vidic, Nani, Paul Scholes, Fabio, John O'Shea, Valencia. Wolfsburg-Beskiktas 0-0 - Byrjunarlið Wolfsburg: Benaglio, Schafer, Ricardo Costa, Josue, Dzeko, Misimovic, Hasebe, Madlung, Riether, Grafite, Gentner. Byrjunarlið Besiktas: Rustu Recber, Ibrahim Kas, Fink, Sivok, Nihat Kahveci, Bobo, Tello, Ekrem Dag, Ibrahim, Uzulmez, Ferrari, Ernst.C-riðill: Real Madrid-AC Milan 2-3 1-0 Raul Gonzalez (19.), 1-1 Andrea Pirlo (63.), 1-2 Alexandre Pato (66.), 2-2 Roysten Drethe (76.), 2-3 Alexandre Pato (87.) Byrjunarlið Real Madrid:Iker Casillas, Pepe, Sergio Ramos, Raul Gonzalez, Kaka, Lassana Diarra, Karim Benzema, Marcelo, Raul Albiol, Xabi Alonso, Esteban Granero. Byrjunarlið AC Milan: Dida, Alexandre Pato, Filippo Inzaghi, Clarence Seedorf, Alessandro Nesta, Gianluca Zambrotta, Andrea Pirlo, Massimo Ambrosini, Thiago Silva, Massimo Oddo, Ronaldinho. FC Zürich-Marseille 0-1 0-1 Gabriel Heinze (69.) Byrjunarlið FC Zürich: Leoni, Margairaz, Aegerter, Vonlanthen, Okonkwo, Alphonse, Sthel, Koch, Rochat, Gajic, Thinen. Byrjunarlið Marseille: Mandanda, Hilton, Cisse, Cheyrou, Lucho, Brandao, Niang, Mbia, Heinze, Bonnart, Valbuena.D-riðill: Porto-APOEL 2-1 0-1 Constantinos Charalambides (22.), 1-1 Hulk (33.), Hulk (48.) Byrjunarlið Porto: Helton, Bruno Alves, Raul Meireles, Falcao, Rdriguez, Mariano Gonzalez, Hulk, Fucile, Rolando, Alvaro Pereira, Fernando. Byrjunarlið APOEL: Chiotis, Grncarov, Charalambides, Kosowski, Broerse, Satsias, Elia, Helio Pinto, Nuno Morais, Mirosavljevic, Michail. Chelsea-Atletico Madrid 4-0 1-0 Salomon Kalou (41.), 2-0 Salomon Kalou (52.), 3-0 Frank Lampard (69.), 4-0 Luis Perea, sjálfsmark. Byrjunarlið Chelsea: Petr Cech, Branislav Ivanovic, Ashley Cole, Mikhael Essien, Franck Lampard, Michael Ballack, Deco, Salomon Kalou, John Terry, Juliano Belletti, Nicolas Anelka. Byrjunarlið Atletico Madrid: Sergio Asenjo, Antonio Lopez, Diego Forlan, Raul Garcia, Sergio Aguero, Oaulo Assuncao, Tomas Ujfalusi, Alvaro Dominguez, Simao, Lusi Perea, Cleber Santana. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira
Þriðju umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta lauk í kvöld með átta leikjum í riðlum a til d. Ensku félögin Chelsea og Manchester United héldu sigurgöngu sinni áfram en Chelsea vann Atletico Madrid á heimavelli og United vann CSKA Moskva á útivelli. Stórleikur kvöldsins var hins vegar á Santiago Bernabeu-leikvanginum í Madrid þar sem AC Milan vann frækinn 2-3 sigur gegn Real Madrid í bráðskemmtilegum leik. A-riðill: Bordeaux-Bayern München 2-1 0-1 Michael Ciani, sjálfsmark (6.), Michael Ciani (29.), 2-1 Marc Planus (41.) Byrjunarlið Bordeaux: Carrasso, Ciani, Diarra, Fernando, Courcuff, Wendel, Plasil, Chalme, Planus, Tremoulinas, Chamakh. Byrjunarlið Bayern München: Butt, Van Buyten, Hamit, Altintop, Toni, Van Bommel, Klose, Lahm, Muller, Badstuber, Schweinsteiger, Tymoshchuk. Juventus-Maccabi Haifa 1-0 1-0 Giorgio Chiellini (47.) Byrjunarlið Juventus: Buffon, Chiellini, Felipe Melo, Cannavaro, Grosso, Zebina, Camoranesi, Trezeguet, Giovinco, Sissoko, Diego. Byrjunarlið Maccabi Haifa: Davidovitch, Teixeira, Boccoli, Culma, Dvalishvili, Masilela, Osman, Arbeitman, Keinan, Refaelov, Meshumar.B-riðill: CSKA Moskva-Manchester United 0-1 0-1 Antonio Valencia (86.). Byrjunarlið CSKA Moskva: Akinfeev, Semberas, Ignashevich, Berezutski, Dzagoev, Odiah, Krasic, Berezutski, Rahimic, Schennikov, Necid. Byrjunarlið Manchester United: Edwin van der Sar, Gary Neville, Rio Ferdinand, Anderson, Dimitar Berbatov, Vidic, Nani, Paul Scholes, Fabio, John O'Shea, Valencia. Wolfsburg-Beskiktas 0-0 - Byrjunarlið Wolfsburg: Benaglio, Schafer, Ricardo Costa, Josue, Dzeko, Misimovic, Hasebe, Madlung, Riether, Grafite, Gentner. Byrjunarlið Besiktas: Rustu Recber, Ibrahim Kas, Fink, Sivok, Nihat Kahveci, Bobo, Tello, Ekrem Dag, Ibrahim, Uzulmez, Ferrari, Ernst.C-riðill: Real Madrid-AC Milan 2-3 1-0 Raul Gonzalez (19.), 1-1 Andrea Pirlo (63.), 1-2 Alexandre Pato (66.), 2-2 Roysten Drethe (76.), 2-3 Alexandre Pato (87.) Byrjunarlið Real Madrid:Iker Casillas, Pepe, Sergio Ramos, Raul Gonzalez, Kaka, Lassana Diarra, Karim Benzema, Marcelo, Raul Albiol, Xabi Alonso, Esteban Granero. Byrjunarlið AC Milan: Dida, Alexandre Pato, Filippo Inzaghi, Clarence Seedorf, Alessandro Nesta, Gianluca Zambrotta, Andrea Pirlo, Massimo Ambrosini, Thiago Silva, Massimo Oddo, Ronaldinho. FC Zürich-Marseille 0-1 0-1 Gabriel Heinze (69.) Byrjunarlið FC Zürich: Leoni, Margairaz, Aegerter, Vonlanthen, Okonkwo, Alphonse, Sthel, Koch, Rochat, Gajic, Thinen. Byrjunarlið Marseille: Mandanda, Hilton, Cisse, Cheyrou, Lucho, Brandao, Niang, Mbia, Heinze, Bonnart, Valbuena.D-riðill: Porto-APOEL 2-1 0-1 Constantinos Charalambides (22.), 1-1 Hulk (33.), Hulk (48.) Byrjunarlið Porto: Helton, Bruno Alves, Raul Meireles, Falcao, Rdriguez, Mariano Gonzalez, Hulk, Fucile, Rolando, Alvaro Pereira, Fernando. Byrjunarlið APOEL: Chiotis, Grncarov, Charalambides, Kosowski, Broerse, Satsias, Elia, Helio Pinto, Nuno Morais, Mirosavljevic, Michail. Chelsea-Atletico Madrid 4-0 1-0 Salomon Kalou (41.), 2-0 Salomon Kalou (52.), 3-0 Frank Lampard (69.), 4-0 Luis Perea, sjálfsmark. Byrjunarlið Chelsea: Petr Cech, Branislav Ivanovic, Ashley Cole, Mikhael Essien, Franck Lampard, Michael Ballack, Deco, Salomon Kalou, John Terry, Juliano Belletti, Nicolas Anelka. Byrjunarlið Atletico Madrid: Sergio Asenjo, Antonio Lopez, Diego Forlan, Raul Garcia, Sergio Aguero, Oaulo Assuncao, Tomas Ujfalusi, Alvaro Dominguez, Simao, Lusi Perea, Cleber Santana.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira