Umfjöllun: Bikarmeistararnir tóku Íslandsmeistarana Elvar Geir Magnússon skrifar 29. september 2009 21:59 Valsmenn unnu í kvöld sigur í meistarakeppni HSÍ í karlaflokki þegar þeir unnu 22-21 sigur á Haukum í Laugardalshöll. Haustbragur var á leiknum og bæði lið virkuðu frekar þung nú þegar N1-deildin fer að hefjast. Mikið var um mistök á báða bóga, margar skottilraunir flugu himinhátt yfir markið og ýmsar sendingar voru illa ígrundaðar. Skyttan Sigurbergur Sveinsson er á meiðslalistanum og leyndi sér ekki að hans var saknað í Haukaliðinu. Valsmenn byrjuðu leikinn betur og léku öfluga vörn, þeir náðu þriggja marka forystu 8-5 en þá vöknuðu Haukar og staðan jöfn í hálfleik 9-9. Jafnræðið hélt áfram í seinni hálfleiknum og liðin skiptust á að skora. Nokkrum mínútum fyrir leikslok komst Valsliðið skrefinu á undan og gerði í raun út um leikinn með því að ná þriggja marka forystu 22-19 en Haukar skoruðu síðan tvö áður en tíminn rann út. Úrslitin 22-21 fyrir bikarmeistara Vals gegn Íslandsmeisturum Hauka í nokk spennandi leik þó gæði handboltans hafi alls ekki verið eins og best verður á kosið. Viðtöl koma hingað á Vísi síðar í kvöld. Haukar - Valur 21-22 (9-9) Mörk Hauka: Gunnar Berg Viktorsson 7 (5 víti), Björgvin Hólmgeirsson 4, Tjörfi Þorgeirsson 3, Guðmundur Árni Ólafsson 2 (1 víti), Pétur Pálsson 1, Einar Örn Jónsson 1, Heimir Óli Heimisson 1, Freyr Brynjarsson 1.Varin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 10 (2 víti), Aron Rafn Eðvarsson 6.Mörk Vals: Elvar Friðriksson 8 (3 víti), Ernir Hrafn Arnarson 3, Fannar Þór Friðgeirsson 3, Arnór Þór Gunnarsson 3 (2 víti), Orri Freyr Gíslason 2, Ingvar Árnason 1, Sigurður Eggertsson 1, Gunnar Harðarson 1. Varin skot: Hlynur Morthens 14 (1 víti). Olís-deild karla Tengdar fréttir Óskar Bjarni: Undirbúningstímabilið svart og hvítt „Við höfum verið í þessum leik síðustu þrjú ár. Við töpuðum fyrir Stjörnunni og svo fyrir Haukum í fyrra svo það er gaman að byrja tímabilið með því að vinna," sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, eftir sigurinn á Haukum í meistarakeppni HSÍ í kvöld. 29. september 2009 22:32 Hlynur Morthens: Bæði lið þung og þreytt Það tók markvörðinn Hlyn Morthens ekki langan tíma að vinna sinn fyrsta titil með Val. Hlíðarendaliðið vann Hauka í meistarakeppni HSÍ í kvöld. Þrátt fyrir að hafa farið víða og búa yfir mikilli reynslu er Hlynur ekki vanur því að hampa titlum. 29. september 2009 22:23 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira
Valsmenn unnu í kvöld sigur í meistarakeppni HSÍ í karlaflokki þegar þeir unnu 22-21 sigur á Haukum í Laugardalshöll. Haustbragur var á leiknum og bæði lið virkuðu frekar þung nú þegar N1-deildin fer að hefjast. Mikið var um mistök á báða bóga, margar skottilraunir flugu himinhátt yfir markið og ýmsar sendingar voru illa ígrundaðar. Skyttan Sigurbergur Sveinsson er á meiðslalistanum og leyndi sér ekki að hans var saknað í Haukaliðinu. Valsmenn byrjuðu leikinn betur og léku öfluga vörn, þeir náðu þriggja marka forystu 8-5 en þá vöknuðu Haukar og staðan jöfn í hálfleik 9-9. Jafnræðið hélt áfram í seinni hálfleiknum og liðin skiptust á að skora. Nokkrum mínútum fyrir leikslok komst Valsliðið skrefinu á undan og gerði í raun út um leikinn með því að ná þriggja marka forystu 22-19 en Haukar skoruðu síðan tvö áður en tíminn rann út. Úrslitin 22-21 fyrir bikarmeistara Vals gegn Íslandsmeisturum Hauka í nokk spennandi leik þó gæði handboltans hafi alls ekki verið eins og best verður á kosið. Viðtöl koma hingað á Vísi síðar í kvöld. Haukar - Valur 21-22 (9-9) Mörk Hauka: Gunnar Berg Viktorsson 7 (5 víti), Björgvin Hólmgeirsson 4, Tjörfi Þorgeirsson 3, Guðmundur Árni Ólafsson 2 (1 víti), Pétur Pálsson 1, Einar Örn Jónsson 1, Heimir Óli Heimisson 1, Freyr Brynjarsson 1.Varin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 10 (2 víti), Aron Rafn Eðvarsson 6.Mörk Vals: Elvar Friðriksson 8 (3 víti), Ernir Hrafn Arnarson 3, Fannar Þór Friðgeirsson 3, Arnór Þór Gunnarsson 3 (2 víti), Orri Freyr Gíslason 2, Ingvar Árnason 1, Sigurður Eggertsson 1, Gunnar Harðarson 1. Varin skot: Hlynur Morthens 14 (1 víti).
Olís-deild karla Tengdar fréttir Óskar Bjarni: Undirbúningstímabilið svart og hvítt „Við höfum verið í þessum leik síðustu þrjú ár. Við töpuðum fyrir Stjörnunni og svo fyrir Haukum í fyrra svo það er gaman að byrja tímabilið með því að vinna," sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, eftir sigurinn á Haukum í meistarakeppni HSÍ í kvöld. 29. september 2009 22:32 Hlynur Morthens: Bæði lið þung og þreytt Það tók markvörðinn Hlyn Morthens ekki langan tíma að vinna sinn fyrsta titil með Val. Hlíðarendaliðið vann Hauka í meistarakeppni HSÍ í kvöld. Þrátt fyrir að hafa farið víða og búa yfir mikilli reynslu er Hlynur ekki vanur því að hampa titlum. 29. september 2009 22:23 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira
Óskar Bjarni: Undirbúningstímabilið svart og hvítt „Við höfum verið í þessum leik síðustu þrjú ár. Við töpuðum fyrir Stjörnunni og svo fyrir Haukum í fyrra svo það er gaman að byrja tímabilið með því að vinna," sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, eftir sigurinn á Haukum í meistarakeppni HSÍ í kvöld. 29. september 2009 22:32
Hlynur Morthens: Bæði lið þung og þreytt Það tók markvörðinn Hlyn Morthens ekki langan tíma að vinna sinn fyrsta titil með Val. Hlíðarendaliðið vann Hauka í meistarakeppni HSÍ í kvöld. Þrátt fyrir að hafa farið víða og búa yfir mikilli reynslu er Hlynur ekki vanur því að hampa titlum. 29. september 2009 22:23