Salita tilbúinn að hirða beltið af Khan Ómar Þorgeirsson skrifar 22. júlí 2009 23:30 Dmitriy Salita. Nordic photos/AFP Fátt virðist nú geta komið í veg fyrir að nýkrýndur WBA-léttveltivigtarmeistari Amir Khan þurfi að verja belti sitt gegn Úkraínumanninum Dmitriy Salita sem er sem stendur skráður númer eitt hjá WBA yfir mögulega andstæðinga meistarans. Úkraínumaðurinn telur reyndar að hann hefði átt að fá tækifærið til þess að berjast við Andreas Kotelnik um beltið um síðustu helgi. „Ég get ekki beðið eftir því að mæta Khan í hringnum og hriða beltið, sem ég átti að vera búinn að fá fyrir mörgum árum. Það var óréttlátt að Khan hafi fengið tækifæri á beltabardaga á undan mér og ég mun láta alla mína birgði af vonbrigðum bitna á honum harkalega þegar við mætumst í hringnum," segir Salita. Samkvæmt reglum WBA þarf Khan að mæta hæst skrifaðasta andstæðingi innan WBA-samtaka hnefaleikanna innan níu mánaða frá því hann vann beltið en getur einnig mætt öðrum andstæðingum í millitíðinni. Salita er enn taplaus í 31 bardaga sem atvinnumaður í hnefaleikum. Búist er við því að öllu óbreyttu muni fyrirhugaður bardagi Khan og Salita fara fram í Bandaríkjunum, jafnvel strax næsta haust. Box Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Sjá meira
Fátt virðist nú geta komið í veg fyrir að nýkrýndur WBA-léttveltivigtarmeistari Amir Khan þurfi að verja belti sitt gegn Úkraínumanninum Dmitriy Salita sem er sem stendur skráður númer eitt hjá WBA yfir mögulega andstæðinga meistarans. Úkraínumaðurinn telur reyndar að hann hefði átt að fá tækifærið til þess að berjast við Andreas Kotelnik um beltið um síðustu helgi. „Ég get ekki beðið eftir því að mæta Khan í hringnum og hriða beltið, sem ég átti að vera búinn að fá fyrir mörgum árum. Það var óréttlátt að Khan hafi fengið tækifæri á beltabardaga á undan mér og ég mun láta alla mína birgði af vonbrigðum bitna á honum harkalega þegar við mætumst í hringnum," segir Salita. Samkvæmt reglum WBA þarf Khan að mæta hæst skrifaðasta andstæðingi innan WBA-samtaka hnefaleikanna innan níu mánaða frá því hann vann beltið en getur einnig mætt öðrum andstæðingum í millitíðinni. Salita er enn taplaus í 31 bardaga sem atvinnumaður í hnefaleikum. Búist er við því að öllu óbreyttu muni fyrirhugaður bardagi Khan og Salita fara fram í Bandaríkjunum, jafnvel strax næsta haust.
Box Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Sjá meira