Íhaldsþingmaður segir Brown hafa blekkt þingheim Guðjón Helgason skrifar 8. maí 2009 18:45 Graham Brady, þingmaður breska Íhaldsflokksins, sem spurði Brown forsætisráðherra Bretlands í breska þinginu í fyrrdag um ábyrgð á innistæðum í Kaupþingi í Bretlandi, segir að forsætisráðherran hafi blekkt þingheim með svari sínu. Brady lagði spurninguna fram til að kanna hvort forsætisráðherrann stæði í vegi fyrir að Christies sjúkrahúsið í Manchester borg fengi aftur sex milljónir punda sem það hefði lagt inn í Kaupþing Singer og Friedlander, útibú Kaupþings í Bretlandi. Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, sagði í viðtali í dag að íslensk stjórnvöld hefðu greint Brady frá rangfærslum í svarinu. Brady segir það ljóst að Brown hafi blekkt neðri deild breska þingsins með svari sínu þar sem hann hafi gefi til kynna að íslensk yfirvöld hafi haft stjórn á Kaupþingi en ekki Fjármálaeftirlitið í Bretlandi. Brady telur ekki að Brown hafi blekkt þingheim viljandi og segist fullviss um að það hafi hann gert óviljandi. Mikilvægt sé að leggja áherslu að þó hann sé upplýstur um margt tengt íslensku bönkunum og einnig stöðu Christie sjúkrahússins hafi hann ekki vitað fyrirfram um spurninguna. Því telur Brady að Brown hafi einfaldlega gert mistök í svari sínu. Brady segir að fulltrúar Chrities sjúkrahússins hafi þegar sent Brown bréf til að leiðrétta þetta. Hvað varðar þann hluta svarsins um að hann væri í samningum við Alþjóða gjaldeyrissjóðinn og fleiri um hversu hratt Íslendingar gætu borgað það tap sem þeir bæru ábyrgð á sagðist Brady ekki ekki geta svarað til um hvað forsætisráðherran hefði átt við. Fréttir Innlent Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Sjá meira
Graham Brady, þingmaður breska Íhaldsflokksins, sem spurði Brown forsætisráðherra Bretlands í breska þinginu í fyrrdag um ábyrgð á innistæðum í Kaupþingi í Bretlandi, segir að forsætisráðherran hafi blekkt þingheim með svari sínu. Brady lagði spurninguna fram til að kanna hvort forsætisráðherrann stæði í vegi fyrir að Christies sjúkrahúsið í Manchester borg fengi aftur sex milljónir punda sem það hefði lagt inn í Kaupþing Singer og Friedlander, útibú Kaupþings í Bretlandi. Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, sagði í viðtali í dag að íslensk stjórnvöld hefðu greint Brady frá rangfærslum í svarinu. Brady segir það ljóst að Brown hafi blekkt neðri deild breska þingsins með svari sínu þar sem hann hafi gefi til kynna að íslensk yfirvöld hafi haft stjórn á Kaupþingi en ekki Fjármálaeftirlitið í Bretlandi. Brady telur ekki að Brown hafi blekkt þingheim viljandi og segist fullviss um að það hafi hann gert óviljandi. Mikilvægt sé að leggja áherslu að þó hann sé upplýstur um margt tengt íslensku bönkunum og einnig stöðu Christie sjúkrahússins hafi hann ekki vitað fyrirfram um spurninguna. Því telur Brady að Brown hafi einfaldlega gert mistök í svari sínu. Brady segir að fulltrúar Chrities sjúkrahússins hafi þegar sent Brown bréf til að leiðrétta þetta. Hvað varðar þann hluta svarsins um að hann væri í samningum við Alþjóða gjaldeyrissjóðinn og fleiri um hversu hratt Íslendingar gætu borgað það tap sem þeir bæru ábyrgð á sagðist Brady ekki ekki geta svarað til um hvað forsætisráðherran hefði átt við.
Fréttir Innlent Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Sjá meira