Umfjöllun: Sveinbjörn átti stórleik í Kaplakrika Kristinn Páll Teitsson skrifar 20. nóvember 2010 18:41 Oddur Grétarsson. Mynd/Stefán Leik FH og Akureyri lauk með 33-25 sigri gestanna í Kaplakrika í dag. Með þessu halda Akureyringar sér á toppnum og en þeir eru búnir að vinna alla sína leiki á meðan FH-ingar eru áfram í 4. sæti. FH þurftu nauðsynlega á sigri að halda ef þeir ætluðu sér ekki að missa Akureyringa of langt fram úr sér á toppnum. FH var spáð fyrsta sætinu í deildinni fyrir tímabilið og það munaði 4 stigum á liðunum fyrir þennan leik. Þessi leikur var einnig sérstakur fyrir Bjarna Fritzson leikmann Akureyri sem spilaði með FH á síðasta tímabili. Leikurinn var í járnum allan fyrri hálfleikinn en Akureyringar náðu að taka 2 marka forskot rétt fyrir hálfleik og héldu því inn í hálfleikinn en staðan var 15-13 fyrir gestina. Forskot Akureyringa byggðist helst á því að í fyrri hálfleik varði Sveinbjörn Pétursson í marki Akureyri 12 skot á meðan markmenn FH vörðu aðeins 3. Það var þó ljóst að Akureyringar ætluðu ekki að láta FH stöðva sigurgöngu sína og komu þeir mjög grimmir inn í seinni hálfleik. Markvarslan hélt áfram að vera frábær og þeir náðu að stinga FH af um miðjan seinni hálfleik. Leiknum lauk síðan með öruggum 8 marka sigri þeirra. Markvarsla Sveinbjörns Péturssonar skóp þennan sigur og fær vörn Akureyringa einnig gott hrós en FH virtust fáar lausnir hafa við varnarleik þeirra og tóku oft erfið skot sem Sveinbjörn varði af öryggi.FH - Akureyri 25-33 (13-15)Mörk FH (skot): Ólafur Gústafsson 7(15), Ólafur A. Guðmundsson 6(17), Ásbjörn Friðriksson 4/2(7/2), Atli R. Steinþórsson 3(3), Logi Geirsson 2(8), Benedikt R. Kristinsson 1(2), Hermann R. Björnsson 1(2), Halldór Guðjónsson 1(1)Varin skot: Pálmar Pétursson 6 (25/3, 24%), Daníel Freyr Andrésson 5 (18/1, 28%). Hraðaupphlaup: 1 (Ólafur Guðmundsson). Fiskuð víti: 2 (Atli R. Steinþórsson). Utan vallar: 8 mínútur.Mörk Akureyri (skot): Bjarni Fritzson 9/4 (12/4), Oddur Grétarsson 6 (10), Guðmundur H. Helgason 6 (10), Geir Guðmundsson 5 (12), Heimir Ö. Árnason 5 (6), Guðlaugur Arnarson 1 (1)Varin skot: Sveinbjörn Pétursson 27 (52/2, 52%) Hraðaupphlaupsmörk: 4 ( Bjarni Fritzson 3, Guðlaugur Arnarson). Fiskuð víti: 5 (Guðlaugur Arnarsson, Oddur Grétarsson, Guðmundur H. Helgason, Hörður F. Sigþórsson). Utan vallar: 12 mínútur Olís-deild karla Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira
Leik FH og Akureyri lauk með 33-25 sigri gestanna í Kaplakrika í dag. Með þessu halda Akureyringar sér á toppnum og en þeir eru búnir að vinna alla sína leiki á meðan FH-ingar eru áfram í 4. sæti. FH þurftu nauðsynlega á sigri að halda ef þeir ætluðu sér ekki að missa Akureyringa of langt fram úr sér á toppnum. FH var spáð fyrsta sætinu í deildinni fyrir tímabilið og það munaði 4 stigum á liðunum fyrir þennan leik. Þessi leikur var einnig sérstakur fyrir Bjarna Fritzson leikmann Akureyri sem spilaði með FH á síðasta tímabili. Leikurinn var í járnum allan fyrri hálfleikinn en Akureyringar náðu að taka 2 marka forskot rétt fyrir hálfleik og héldu því inn í hálfleikinn en staðan var 15-13 fyrir gestina. Forskot Akureyringa byggðist helst á því að í fyrri hálfleik varði Sveinbjörn Pétursson í marki Akureyri 12 skot á meðan markmenn FH vörðu aðeins 3. Það var þó ljóst að Akureyringar ætluðu ekki að láta FH stöðva sigurgöngu sína og komu þeir mjög grimmir inn í seinni hálfleik. Markvarslan hélt áfram að vera frábær og þeir náðu að stinga FH af um miðjan seinni hálfleik. Leiknum lauk síðan með öruggum 8 marka sigri þeirra. Markvarsla Sveinbjörns Péturssonar skóp þennan sigur og fær vörn Akureyringa einnig gott hrós en FH virtust fáar lausnir hafa við varnarleik þeirra og tóku oft erfið skot sem Sveinbjörn varði af öryggi.FH - Akureyri 25-33 (13-15)Mörk FH (skot): Ólafur Gústafsson 7(15), Ólafur A. Guðmundsson 6(17), Ásbjörn Friðriksson 4/2(7/2), Atli R. Steinþórsson 3(3), Logi Geirsson 2(8), Benedikt R. Kristinsson 1(2), Hermann R. Björnsson 1(2), Halldór Guðjónsson 1(1)Varin skot: Pálmar Pétursson 6 (25/3, 24%), Daníel Freyr Andrésson 5 (18/1, 28%). Hraðaupphlaup: 1 (Ólafur Guðmundsson). Fiskuð víti: 2 (Atli R. Steinþórsson). Utan vallar: 8 mínútur.Mörk Akureyri (skot): Bjarni Fritzson 9/4 (12/4), Oddur Grétarsson 6 (10), Guðmundur H. Helgason 6 (10), Geir Guðmundsson 5 (12), Heimir Ö. Árnason 5 (6), Guðlaugur Arnarson 1 (1)Varin skot: Sveinbjörn Pétursson 27 (52/2, 52%) Hraðaupphlaupsmörk: 4 ( Bjarni Fritzson 3, Guðlaugur Arnarson). Fiskuð víti: 5 (Guðlaugur Arnarsson, Oddur Grétarsson, Guðmundur H. Helgason, Hörður F. Sigþórsson). Utan vallar: 12 mínútur
Olís-deild karla Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira