UJH segja landsdóm hengja bakara fyrir smið 18. september 2010 10:25 Hafnarfjörður. Ungir Jafnaðarmenn í Hafnarfirði vilja að það verði réttað yfir þeim ráðherrum sem sátu í ríkisstjórnum Davíðs Oddsonar og Halldórs Ásgrímssonar og segja það varhugavert að koma á landsdómi. Vilja þeir meina að þar sé bakari hengdur fyrir smið. Þetta kemur fram í ályktun félagsins sem þeir sendu fjölmiðlum í dag. Þar segir orðrétt: „Ungir jafnaðarmenn telja hugmyndina um landsdóm þó varhugaverða, sérstaklega vegna þess að sú ríkisstjórn sem einblínt er á er ekki hugmyndasmiður frjálshyggju brjálæðisins sem varð bankakerfinu og okkur öllum að fjörtjóni. Þegar tekið er tillit til rannsóknarskýrslunnar er augljóst að það var hugmyndafræði ríkisstjórna Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks sem setti hér allt á hvolf. Því er fáránlegt að reyna að hengja ráðherra sem komu nýir inn árið 2007, sérstaklega þá ráðherra sem haldið var með öllum leiðum utan við málin. Rétta ætti yfir þeim ráðherrum sem sátu í ríkisstjórnum Davíðs Oddsonar og Halldórs Ásgrímssonar. Þar má nefna auk þeirra tveggja, Valgerði Sverrisdóttir, Finn Ingólfsson, Árna M. Matthiesen, Geir H. Haarde og fleiri. Rétta á yfir þeim sem eiga sökina en ekki yfir þeim sem reyndu að bjarga þjóðinni." Hafnfirsku jafnaðarmennirnir eru heldur ekki par ánægðir með Kristrúnu Heimisdóttur, aðstoðarmann efnahags- og viðskiptaráðherra, vegna ummæla hennar um að henni hugnist sérstakt kvennaframboð til Alþingis. Í ályktun jafnaðarmannanna segir svo: „Hver sá sem skilja vill, sér að slíkt framboð yrði augljóslega til höfuðs framboðs ríkisstjórnarflokkanna. Því leggja UJH til að Kristrún segi starfi sínu lausu þegar í stað." Hægt er að lesa ályktanir jafnaðamannanna hér fyrir neðan. Landsdómur Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Fleiri fréttir Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Sjá meira
Ungir Jafnaðarmenn í Hafnarfirði vilja að það verði réttað yfir þeim ráðherrum sem sátu í ríkisstjórnum Davíðs Oddsonar og Halldórs Ásgrímssonar og segja það varhugavert að koma á landsdómi. Vilja þeir meina að þar sé bakari hengdur fyrir smið. Þetta kemur fram í ályktun félagsins sem þeir sendu fjölmiðlum í dag. Þar segir orðrétt: „Ungir jafnaðarmenn telja hugmyndina um landsdóm þó varhugaverða, sérstaklega vegna þess að sú ríkisstjórn sem einblínt er á er ekki hugmyndasmiður frjálshyggju brjálæðisins sem varð bankakerfinu og okkur öllum að fjörtjóni. Þegar tekið er tillit til rannsóknarskýrslunnar er augljóst að það var hugmyndafræði ríkisstjórna Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks sem setti hér allt á hvolf. Því er fáránlegt að reyna að hengja ráðherra sem komu nýir inn árið 2007, sérstaklega þá ráðherra sem haldið var með öllum leiðum utan við málin. Rétta ætti yfir þeim ráðherrum sem sátu í ríkisstjórnum Davíðs Oddsonar og Halldórs Ásgrímssonar. Þar má nefna auk þeirra tveggja, Valgerði Sverrisdóttir, Finn Ingólfsson, Árna M. Matthiesen, Geir H. Haarde og fleiri. Rétta á yfir þeim sem eiga sökina en ekki yfir þeim sem reyndu að bjarga þjóðinni." Hafnfirsku jafnaðarmennirnir eru heldur ekki par ánægðir með Kristrúnu Heimisdóttur, aðstoðarmann efnahags- og viðskiptaráðherra, vegna ummæla hennar um að henni hugnist sérstakt kvennaframboð til Alþingis. Í ályktun jafnaðarmannanna segir svo: „Hver sá sem skilja vill, sér að slíkt framboð yrði augljóslega til höfuðs framboðs ríkisstjórnarflokkanna. Því leggja UJH til að Kristrún segi starfi sínu lausu þegar í stað." Hægt er að lesa ályktanir jafnaðamannanna hér fyrir neðan.
Landsdómur Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Fleiri fréttir Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Sjá meira