Benedikt: Menn gleyma því oft hvað þetta Hamarslið er hrikalega gott Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2010 09:00 Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR. Mynd/Anton Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR, tókst ekki að gera kvennalið að Íslandsmeisturum í Hveragerði í gær en KR-liðið fær annan möguleika á því í oddaleik á þriðjudaginn sem fram fer í DHL-höllinni. KR-liðið byrjaði leikinn vel í gær og var komið með ellefu stiga forskot, 27-38, þegar sex mínútur voru eftir af fyrri hálfleiknum. Hamar náði þá 18-4 spretti og komst yfir í 45-42, fyrir hálfleik og hafði síðan frumkvæðið stærstan hluta seinni hálfleiksins. „Við lendum í villuvandræðum og þurfum að breyta okkar leikskipulagi sem kom sér ekki vel. Þegar við fáum og erum að spila okkar sterku vörn þá tel ég okkur vera í þokkalegum málum," sagði Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR eftir tapað á móti Hamar í Hveragerði í gær. „Við þurftum að fara í eitthvað annað síðustu mínúturnar í fyrri og þá jafnaðist leikurinn. Fram að því voru þær í bullandi vandræðum að ná góðum skotum," sagði Benedikt. KR-liðið átti möguleika á að vinna fyrsta Íslandsmeistaratitil kvennaliðs félagsins í átta ár en fær nú annan möguleika á þriðjudaginn. „Við fáum bara lengra tímabil í staðinn. Við fáum þrjá daga til viðbótar, tvær æfingar og einn leik, og það er ekkert neikvætt við það," sagði Benedikt. KR-liðið er á heimavelli í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn en Benedikt vann titill með karlaliðinu í fyrra eftir að hafa unnið Grindavík í oddaleik. „Það verður rosa leikur. Þetta eru tvö frábær lið og menn gleyma því oft hvað þetta Hamarslið er hrikalega gott. Það eru tveir útlendingar og fjölmargir landsliðsmenn í liðinu og þetta er bara stál í stál þegar þessi lið mætast," sagði Benedikt. Dominos-deild kvenna Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR, tókst ekki að gera kvennalið að Íslandsmeisturum í Hveragerði í gær en KR-liðið fær annan möguleika á því í oddaleik á þriðjudaginn sem fram fer í DHL-höllinni. KR-liðið byrjaði leikinn vel í gær og var komið með ellefu stiga forskot, 27-38, þegar sex mínútur voru eftir af fyrri hálfleiknum. Hamar náði þá 18-4 spretti og komst yfir í 45-42, fyrir hálfleik og hafði síðan frumkvæðið stærstan hluta seinni hálfleiksins. „Við lendum í villuvandræðum og þurfum að breyta okkar leikskipulagi sem kom sér ekki vel. Þegar við fáum og erum að spila okkar sterku vörn þá tel ég okkur vera í þokkalegum málum," sagði Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR eftir tapað á móti Hamar í Hveragerði í gær. „Við þurftum að fara í eitthvað annað síðustu mínúturnar í fyrri og þá jafnaðist leikurinn. Fram að því voru þær í bullandi vandræðum að ná góðum skotum," sagði Benedikt. KR-liðið átti möguleika á að vinna fyrsta Íslandsmeistaratitil kvennaliðs félagsins í átta ár en fær nú annan möguleika á þriðjudaginn. „Við fáum bara lengra tímabil í staðinn. Við fáum þrjá daga til viðbótar, tvær æfingar og einn leik, og það er ekkert neikvætt við það," sagði Benedikt. KR-liðið er á heimavelli í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn en Benedikt vann titill með karlaliðinu í fyrra eftir að hafa unnið Grindavík í oddaleik. „Það verður rosa leikur. Þetta eru tvö frábær lið og menn gleyma því oft hvað þetta Hamarslið er hrikalega gott. Það eru tveir útlendingar og fjölmargir landsliðsmenn í liðinu og þetta er bara stál í stál þegar þessi lið mætast," sagði Benedikt.
Dominos-deild kvenna Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira