Vladimir Ashkenazy: Skynsamleg ákvörðun 1. júlí 2010 05:00 Vladimir Ashkenazy stjórnar Sinfóníuhljómsveit Íslands þegar Harpa verður opnuð 4. maí að ári. Þýska tímaritið Zeita birti viðtal við Vladimir Ashkenazy á þriðjudag, þar sem hann var spurður út í tónlistarhúsið Hörpu. Hann er spurður hvers vegna hann hafi árum saman barist fyrir byggingu tónlistarhúss í Reykjavík og hvaða áhrif fjármálakreppan hafi haft á verkefnið: „Árið 1984 stjórnaði ég tónleikum Fílharmoníusveitar Lundúna í Reykjavík – í íþróttahúsi! Alvöru tónlistarsalur var þá ekki til þar. Fyrir tónlistarfólkið var þetta hræðileg reynsla vegna lélegs hljómburðar. Þau ákváðu þess vegna að hefja baráttu fyrir byggingu tónlistarhúss í borginni. Í febrúar 1985 héldum við síðan góðgerðatónleika/stuðningstónleika í London, sem Karl Bretaprins og Díana, þáverandi eiginkona hans, mættu á. Að vísu liðu síðan mörg ár þangað til verkið fór raunverulega af stað. Nú er svo komið að vinnunni er nánast lokið, húsið verður opnað í maí næstkomandi. Ég mun flytja níundu sinfóníu Beethovens ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands. [...] Einkafjármagnarar hafa allir stokkið frá borði. Stjórnvöld tóku síðan að sér alla fjármögnun. Það var skynsamleg ákvörðun. Hefðu þau stöðvað verkið og haldið áfram seinna þá hefði allt orðið miklu dýrara. Ég met mikils þessa afstöðu stjórnarinnar á þessum tímum. Fórnir hafa verið færðar í menningunni á öðrum stöðum. Vitaskuld hafa verið mótmæli frá fólki sem fór illa út úr kreppunni.“ Innlent Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Þýska tímaritið Zeita birti viðtal við Vladimir Ashkenazy á þriðjudag, þar sem hann var spurður út í tónlistarhúsið Hörpu. Hann er spurður hvers vegna hann hafi árum saman barist fyrir byggingu tónlistarhúss í Reykjavík og hvaða áhrif fjármálakreppan hafi haft á verkefnið: „Árið 1984 stjórnaði ég tónleikum Fílharmoníusveitar Lundúna í Reykjavík – í íþróttahúsi! Alvöru tónlistarsalur var þá ekki til þar. Fyrir tónlistarfólkið var þetta hræðileg reynsla vegna lélegs hljómburðar. Þau ákváðu þess vegna að hefja baráttu fyrir byggingu tónlistarhúss í borginni. Í febrúar 1985 héldum við síðan góðgerðatónleika/stuðningstónleika í London, sem Karl Bretaprins og Díana, þáverandi eiginkona hans, mættu á. Að vísu liðu síðan mörg ár þangað til verkið fór raunverulega af stað. Nú er svo komið að vinnunni er nánast lokið, húsið verður opnað í maí næstkomandi. Ég mun flytja níundu sinfóníu Beethovens ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands. [...] Einkafjármagnarar hafa allir stokkið frá borði. Stjórnvöld tóku síðan að sér alla fjármögnun. Það var skynsamleg ákvörðun. Hefðu þau stöðvað verkið og haldið áfram seinna þá hefði allt orðið miklu dýrara. Ég met mikils þessa afstöðu stjórnarinnar á þessum tímum. Fórnir hafa verið færðar í menningunni á öðrum stöðum. Vitaskuld hafa verið mótmæli frá fólki sem fór illa út úr kreppunni.“
Innlent Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira