Slæmar aðstæður til leitar 15. febrúar 2010 00:01 Lagt í leiðangur Hér sést snjóbíll Hjálparsveitar skáta í Kópavogi undirbúinn fyrir leitina í gær. Um tvö hundruð manns tóku þátt í leitinni. fréttablaðið/vilhelm Kona og unglingur týndust á Langjökli eftir að þau urðu viðskila við ferðafélaga sína í vélsleðaferð um miðjan daginn í gær. Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-LÍF, var send á staðinn og um 150 björgunarsveitarmenn, úr sleða- og snjóbílaflokkum, voru kallaðir út um klukkan 17.30. Síðar stækkaði hópurinn upp í allt að 270 manns, sem komu víða að, allt frá Kirkjubæjarklaustri og Akureyri. Leit stóð enn yfir þegar blaðið fór í prentun á ellefta tímanum í gær. Þá var þyrlan í biðstöðu í Reykjavík, enda skyggni ekki nógu mikið til að hún kæmi að gagni. Vindur var mikill og éljagangur. Veður var vont og fór versnandi og aðstæður til leitar slæmar á leitarsvæðinu við Skálpanes, á Langjökli suðaustanverðum. Fyrir tveimur vikum féll 45 ára gömul kona ofan í sprungu á Langjökli ásamt sjö ára syni sínum. Mæðginin höfðu verið í jeppaferð en féllu niður í sprunguna á göngu. Konan lét lífið en drengurinn komst lífs af. Eftir björgunaraðgerðir þá var greint frá því að aðstæður væru óvenjulegar á jöklinum miðað við árstíma og fólk hvatt til að fara mjög varlega. Ferðamennska á Íslandi Mæðgin týndust á Langjökli Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Kona og unglingur týndust á Langjökli eftir að þau urðu viðskila við ferðafélaga sína í vélsleðaferð um miðjan daginn í gær. Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-LÍF, var send á staðinn og um 150 björgunarsveitarmenn, úr sleða- og snjóbílaflokkum, voru kallaðir út um klukkan 17.30. Síðar stækkaði hópurinn upp í allt að 270 manns, sem komu víða að, allt frá Kirkjubæjarklaustri og Akureyri. Leit stóð enn yfir þegar blaðið fór í prentun á ellefta tímanum í gær. Þá var þyrlan í biðstöðu í Reykjavík, enda skyggni ekki nógu mikið til að hún kæmi að gagni. Vindur var mikill og éljagangur. Veður var vont og fór versnandi og aðstæður til leitar slæmar á leitarsvæðinu við Skálpanes, á Langjökli suðaustanverðum. Fyrir tveimur vikum féll 45 ára gömul kona ofan í sprungu á Langjökli ásamt sjö ára syni sínum. Mæðginin höfðu verið í jeppaferð en féllu niður í sprunguna á göngu. Konan lét lífið en drengurinn komst lífs af. Eftir björgunaraðgerðir þá var greint frá því að aðstæður væru óvenjulegar á jöklinum miðað við árstíma og fólk hvatt til að fara mjög varlega.
Ferðamennska á Íslandi Mæðgin týndust á Langjökli Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira