Ecclestone vill koma Formúlu 1 mótinu í Barein aftur á dagskrá 23. febrúar 2011 12:23 Mótssvæðið í Barein var hannað af Hermann Tilke og fyrst notað 2003. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Bernie Ecclestone segist ætla gera sitt til þess að Barein mótið komist aftur á dagskrá á þessu ári, en mótið átti að vera 13. mars, en var fellt niður vegna ástandsins í landinu. Tuttugu mót voru á dagskrá FIA, alþjóðabílasambandins í ár og höfðu aldrei verið fleiri. Mótið í Barein átti að vera það fyrsta á árinu, en þess í stað verður Formúlu 1 mótið í Ástralíu 27. mars það fyrsta, en síðasta mót ársins verður í Brasilíu 25. nóvember. "Það sem hefur gerst í Barein er sorglegt, en fyrir mánuði síðan hlakkaði öllum til mótsins. Þá voru engin vandamál og ef allt verður með kyrrum kjörum, sem við vonum, þá munum við gera okkar besta til að koma mótinu fyrir", sagði Ecclestone í Daily Telegraph um mál Barein, samkvæmt frétt á autosport.com. Hann sagði líka að FOM, fyrirtæki sem hann starfar hjá myndi bera kostnað af mótinu sem var hætt við, sem er um 40 miljónir dala. Ecclestone sagði að hann myndi ekki fara fram á greiðslu frá Barein. "Hvort þeir eru tryggðir fyrir töpuðum tekjum, af miðasölu og slíku veit ég ekki. En þetta eru sérstakar aðstæður, svipað og ef jarðskjálfti hefði orðið", sagði Ecclestone og gat þess að ef Barein mótið yrði aftur á dagskrá á þessu ári, þá þyrftu mótshaldarar að greiða hefðbundið gjald. Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira
Bernie Ecclestone segist ætla gera sitt til þess að Barein mótið komist aftur á dagskrá á þessu ári, en mótið átti að vera 13. mars, en var fellt niður vegna ástandsins í landinu. Tuttugu mót voru á dagskrá FIA, alþjóðabílasambandins í ár og höfðu aldrei verið fleiri. Mótið í Barein átti að vera það fyrsta á árinu, en þess í stað verður Formúlu 1 mótið í Ástralíu 27. mars það fyrsta, en síðasta mót ársins verður í Brasilíu 25. nóvember. "Það sem hefur gerst í Barein er sorglegt, en fyrir mánuði síðan hlakkaði öllum til mótsins. Þá voru engin vandamál og ef allt verður með kyrrum kjörum, sem við vonum, þá munum við gera okkar besta til að koma mótinu fyrir", sagði Ecclestone í Daily Telegraph um mál Barein, samkvæmt frétt á autosport.com. Hann sagði líka að FOM, fyrirtæki sem hann starfar hjá myndi bera kostnað af mótinu sem var hætt við, sem er um 40 miljónir dala. Ecclestone sagði að hann myndi ekki fara fram á greiðslu frá Barein. "Hvort þeir eru tryggðir fyrir töpuðum tekjum, af miðasölu og slíku veit ég ekki. En þetta eru sérstakar aðstæður, svipað og ef jarðskjálfti hefði orðið", sagði Ecclestone og gat þess að ef Barein mótið yrði aftur á dagskrá á þessu ári, þá þyrftu mótshaldarar að greiða hefðbundið gjald.
Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira