Njarðvík vann B-deildina - Fjölnir fallið í 1. deild Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2011 21:08 Dita Liepkalne. Mynd/Anton Njarðvíkurkonur tryggðu sér sigur í B-deildinni og leik á móti Haukum í fyrstum umferð úrslitakeppninnar eftir 75-68 sigur á Snæfelli í Njarðvík lokaumferð Iceland Express deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Snæfell mætir KR í hinni viðureigninni en Fjölnir er fallið úr deildinni eftir stórt tap á móti Grindavík. Njarðvík kemur inn í úrslitakeppnina á miklu skriði en þetta var sjötti sigurleikur liðsins í röð því liðið vann alla leiki sína í B-deildinni. Snæfell var í góðri stöðu en missti efsta sætið eftir að hafa tapað fjórum síðustu leikjum sínum. Deildarmeistarar Hamars enduðu frábæra deildarkeppni með því að vinna 19 stiga sigur á Keflavík í Keflavík en Keflavíkurliðið tapaði þarna sínum öðrum leik í röð. Fimm leikmenn Hamars skoruðu tólf stig eða meira í leiknum. Það var mun meiri spenna í hinum leiknum í A-deildinni þar sem KR vann 74-73 sigur á Haukum eftir framlengdan leik á Ásvöllum. Chazny Morris tryggði KR sigurinn á vítalínunni eftir að Lovísa Henningsdóttir, sextán ára dóttir þjálfara Hauka, hafði tryggt Haukum framlengingu. Úrslit og stigaskor leikmanna í leikjum kvöldsins:Haukar-KR 73-74 (17-27, 19-16, 14-17, 18-8, 5-6)Haukar: Margrét Rósa Hálfdánardótir 18/6 fráköst, Kathleen Patricia Snodgrass 13/7 fráköst, Íris Sverrisdóttir 10, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 9, Lovísa Björt Henningsdóttir 8/10 fráköst/5 varin skot, Guðrún Ósk Ámundardóttir 5/5 stolnir, Dagbjört Samúelsdóttir 5, María Lind Sigurðardóttir 5.KR: Chazny Paige Morris 33/11 fráköst, Margrét Kara Sturludóttir 12, Hildur Sigurðardóttir 9/6 fráköst/6 stoðsendingar, Helga Einarsdóttir 8/7 fráköst, Sólveig Helga Gunnlaugsdóttir 6/6 fráköst, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 2, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 2, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 2/5 fráköst.Keflavík-Hamar 72-91 (20-27, 9-21, 21-22, 22-21)Keflavík: Jacquline Adamshick 22/15 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 19/8 fráköst, Marina Caran 12/6 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 6/8 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 5, Bryndís Guðmundsdóttir 4/4 fráköst, Árný Sif Kristínardóttir 2, Marín Rós Karlsdóttir 2.Hamar: Slavica Dimovska 21/5 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 19/6 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 16/5 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 14, Jaleesa Butler 12/15 fráköst/5 stoðsendingar, Guðbjörg Sverrisdóttir 7, Adda María Óttarsdóttir 2.Fjölnir-Grindavík 66-94 (14-37, 19-19, 19-19, 14-19)Fjölnir: Natasha Harris 34/12 fráköst/7 stolnir, Bergþóra Holton Tómasdóttir 11/4 fráköst, Birna Eiríksdóttir 6, Bergdís Ragnarsdóttir 4, Eva María Emilsdóttir 4, Erna María Sveinsdóttir 3, Margrét Loftsdóttir 2, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 2.Grindavík: Janese Banks 32/6 fráköst, Agnija Reke 13/5 fráköst/7 stoðsendingar, Helga Hallgrímsdóttir 11/14 fráköst, Berglind Anna Magnúsdóttir 9, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 9, Heiða B. Valdimarsdóttir 6, Harpa Hallgrímsdóttir 6, Eyrún Ösp Ottósdóttir 3, Alexandra Marý Hauksdóttir 3, Katrín Ösp Rúnarsdóttir 2.Njarðvík -Snæfell 75-68 (14-15, 22-22, 23-19, 16-12)Njarðvík : Dita Liepkalne 21/9 fráköst, Julia Demirer 19/13 fráköst, Shayla Fields 19, Ólöf Helga Pálsdóttir 8/5 fráköst, Árnína Lena Rúnarsdóttir 5, Eyrún Líf Sigurðardóttir 2, Ína María Einarsdóttir 1.Snæfell : Alda Leif Jónsdóttir 15/4 fráköst, Monique Martin 14/9 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Laura Audere 13/5 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 12/4 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 6, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 4/5 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2, Hildur Björg Kjartansdóttir 2/5 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Njarðvíkurkonur tryggðu sér sigur í B-deildinni og leik á móti Haukum í fyrstum umferð úrslitakeppninnar eftir 75-68 sigur á Snæfelli í Njarðvík lokaumferð Iceland Express deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Snæfell mætir KR í hinni viðureigninni en Fjölnir er fallið úr deildinni eftir stórt tap á móti Grindavík. Njarðvík kemur inn í úrslitakeppnina á miklu skriði en þetta var sjötti sigurleikur liðsins í röð því liðið vann alla leiki sína í B-deildinni. Snæfell var í góðri stöðu en missti efsta sætið eftir að hafa tapað fjórum síðustu leikjum sínum. Deildarmeistarar Hamars enduðu frábæra deildarkeppni með því að vinna 19 stiga sigur á Keflavík í Keflavík en Keflavíkurliðið tapaði þarna sínum öðrum leik í röð. Fimm leikmenn Hamars skoruðu tólf stig eða meira í leiknum. Það var mun meiri spenna í hinum leiknum í A-deildinni þar sem KR vann 74-73 sigur á Haukum eftir framlengdan leik á Ásvöllum. Chazny Morris tryggði KR sigurinn á vítalínunni eftir að Lovísa Henningsdóttir, sextán ára dóttir þjálfara Hauka, hafði tryggt Haukum framlengingu. Úrslit og stigaskor leikmanna í leikjum kvöldsins:Haukar-KR 73-74 (17-27, 19-16, 14-17, 18-8, 5-6)Haukar: Margrét Rósa Hálfdánardótir 18/6 fráköst, Kathleen Patricia Snodgrass 13/7 fráköst, Íris Sverrisdóttir 10, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 9, Lovísa Björt Henningsdóttir 8/10 fráköst/5 varin skot, Guðrún Ósk Ámundardóttir 5/5 stolnir, Dagbjört Samúelsdóttir 5, María Lind Sigurðardóttir 5.KR: Chazny Paige Morris 33/11 fráköst, Margrét Kara Sturludóttir 12, Hildur Sigurðardóttir 9/6 fráköst/6 stoðsendingar, Helga Einarsdóttir 8/7 fráköst, Sólveig Helga Gunnlaugsdóttir 6/6 fráköst, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 2, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 2, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 2/5 fráköst.Keflavík-Hamar 72-91 (20-27, 9-21, 21-22, 22-21)Keflavík: Jacquline Adamshick 22/15 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 19/8 fráköst, Marina Caran 12/6 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 6/8 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 5, Bryndís Guðmundsdóttir 4/4 fráköst, Árný Sif Kristínardóttir 2, Marín Rós Karlsdóttir 2.Hamar: Slavica Dimovska 21/5 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 19/6 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 16/5 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 14, Jaleesa Butler 12/15 fráköst/5 stoðsendingar, Guðbjörg Sverrisdóttir 7, Adda María Óttarsdóttir 2.Fjölnir-Grindavík 66-94 (14-37, 19-19, 19-19, 14-19)Fjölnir: Natasha Harris 34/12 fráköst/7 stolnir, Bergþóra Holton Tómasdóttir 11/4 fráköst, Birna Eiríksdóttir 6, Bergdís Ragnarsdóttir 4, Eva María Emilsdóttir 4, Erna María Sveinsdóttir 3, Margrét Loftsdóttir 2, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 2.Grindavík: Janese Banks 32/6 fráköst, Agnija Reke 13/5 fráköst/7 stoðsendingar, Helga Hallgrímsdóttir 11/14 fráköst, Berglind Anna Magnúsdóttir 9, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 9, Heiða B. Valdimarsdóttir 6, Harpa Hallgrímsdóttir 6, Eyrún Ösp Ottósdóttir 3, Alexandra Marý Hauksdóttir 3, Katrín Ösp Rúnarsdóttir 2.Njarðvík -Snæfell 75-68 (14-15, 22-22, 23-19, 16-12)Njarðvík : Dita Liepkalne 21/9 fráköst, Julia Demirer 19/13 fráköst, Shayla Fields 19, Ólöf Helga Pálsdóttir 8/5 fráköst, Árnína Lena Rúnarsdóttir 5, Eyrún Líf Sigurðardóttir 2, Ína María Einarsdóttir 1.Snæfell : Alda Leif Jónsdóttir 15/4 fráköst, Monique Martin 14/9 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Laura Audere 13/5 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 12/4 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 6, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 4/5 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2, Hildur Björg Kjartansdóttir 2/5 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira