Dýrkeypt klúður - milljarða keppnissundlaug reyndist of stutt Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 1. mars 2011 14:45 Ólympíuleikarnir fara fram í London sumarið 2012 og eru Bretar langt komnir með uppbyggingu á þeim íþróttamannvirkjum sem á að nota á leikunum. Nordic Photos/Getty Images Ólympíuleikarnir fara fram í London sumarið 2012 og eru Bretar langt komnir með uppbyggingu á þeim íþróttamannvirkjum sem á að nota á leikunum. Ýmis æfingamannvirki hafa einnig verið byggð víðsvegar um landið og þar má nefna glæsilega æfinga – og keppnissundlaug í Portsmouth. Sundlaugarmannvirkið kostaði bæjarfélagið um 1 milljarð kr. en stór mistök voru gerð við hönnunina. Sundlaugin er of stutt og ekki er hægt að nota hátækni tímatökubúnað í sundlauginni . Það eru því litlar líkur á því að bestu sundmenn heims flykkist til Portsmouth til æfinga og keppni – eins og áætlanir gerðu ráð fyrir. Málið hefur vakið athygli því laugin átti að vera í hæsta gæðaflokki og jafnast á við það besta sem gerist í heiminum. Nú er hinsvegar ljóst að laugin verður ekki notuð sem „alvöru" keppnislaug þar sem að ekki var gert ráð fyrir að koma fyrir tímatökubúnaðinum við sundlaugarbakkann. Hönnuðir laugarinnar gleymdu að gera ráð fyrir því að laugin styttist um 5 sm. þegar tímatökubúnaðurinn er settur upp. Sveitastjórnin sem stóð að byggingunni hefur verið harðlega gagnrýnd af minnihlutanum og er ljóst að fá met verða sett í lauginni í framtíðinni. Enda aðeins hægt að nota gamaldags handtímatöku á sundlaugarbakkanum – og slík tímamæling uppfyllir ekki kröfur nútímans. Það bendir því allt til þess að sundlaugin verði að mestu notuð af almenningi en keppnisfólkið á ekki eftir að streyma til Portsmouth til þess að bæta tímana sína. Íþróttir Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Sjá meira
Ólympíuleikarnir fara fram í London sumarið 2012 og eru Bretar langt komnir með uppbyggingu á þeim íþróttamannvirkjum sem á að nota á leikunum. Ýmis æfingamannvirki hafa einnig verið byggð víðsvegar um landið og þar má nefna glæsilega æfinga – og keppnissundlaug í Portsmouth. Sundlaugarmannvirkið kostaði bæjarfélagið um 1 milljarð kr. en stór mistök voru gerð við hönnunina. Sundlaugin er of stutt og ekki er hægt að nota hátækni tímatökubúnað í sundlauginni . Það eru því litlar líkur á því að bestu sundmenn heims flykkist til Portsmouth til æfinga og keppni – eins og áætlanir gerðu ráð fyrir. Málið hefur vakið athygli því laugin átti að vera í hæsta gæðaflokki og jafnast á við það besta sem gerist í heiminum. Nú er hinsvegar ljóst að laugin verður ekki notuð sem „alvöru" keppnislaug þar sem að ekki var gert ráð fyrir að koma fyrir tímatökubúnaðinum við sundlaugarbakkann. Hönnuðir laugarinnar gleymdu að gera ráð fyrir því að laugin styttist um 5 sm. þegar tímatökubúnaðurinn er settur upp. Sveitastjórnin sem stóð að byggingunni hefur verið harðlega gagnrýnd af minnihlutanum og er ljóst að fá met verða sett í lauginni í framtíðinni. Enda aðeins hægt að nota gamaldags handtímatöku á sundlaugarbakkanum – og slík tímamæling uppfyllir ekki kröfur nútímans. Það bendir því allt til þess að sundlaugin verði að mestu notuð af almenningi en keppnisfólkið á ekki eftir að streyma til Portsmouth til þess að bæta tímana sína.
Íþróttir Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Sjá meira