Umfjöllun: FH marði eins marks sigur gegn grönnunum Jón Júlíus Karlsson í Kaplakrika skrifar 31. mars 2011 20:29 Ólafur Guðmundsson skoraði sigurmark FH í kvöld. Mynd/Daníel FH gulltryggði sér annað sætið í N1 deild karla í kvöld með að leggja granna sína í Haukum af velli í Kaplakrika í kvöld, 24-23, í æsispennandi leik. Leikurinn var í járnum allan tímann og en FH-ingar náðu að skora sigurmarkið þegar hálf mínúta er eftir af leiknum. Með ósigrinum er einnig ljóst að möguleikar Hauka á að komast í úrslitakeppnina er nú aðeins stjarnfræðilegir. Jafnræði var með liðunum á upphafsmínútum leiksins. Liðin skiptust á að hafa forystuna í upphafi leik en um miðbik fyrri hálfleiks náðu gestirnir í Haukum góðum leikkafla og komust tveggja marka forystu. Freyr Brynjarsson var heitur í fyrri hálfleik fyrir Hauka og skoraði fjögur mörk úr jafnmörgum skotum. Birkir Ívar Guðmundsson var einnig heitur í marki Hauka og 10 skot í fyrri hálfleik. FH náði góðri rispu undir lok fyrir hálfleiks og náði að jafna leikinn með góðum varnarleik. Ásbjörn Friðriksson sá til þess að heimamenn voru yfir í hálfleik, 13-12 með marki úr víti þegar leiktími í fyrrihálfleik var liðinn. FH byrjaði síðari hálfleikinn betur og leiddi mest með tveimur mörkum um miðbik hálfleiksins. FH-ingar hefði getað náð meiri forystu ef ekki hefði verið fyrir góða innkomu hjá Sveini Þorgeirssyni í sóknarleik Hauka sem skoraði þrjú mörk í röð fyrir gestina. Haukar höfðu frumkvæðið þegar skammt var eftir en FH-ingar náðu að jafna leikinn þegar tvær mínútur voru eftir af leiknum í stöðunni 23-23. Ólafur Guðmundsson kom FH yfir þegar um hálf mínúta var eftir af leiknum með góðu marki. Haukar reyndu hvað þeir gátu til að jafna en skot Björgvins Þórs Hólmgeirssonar fór yfir í þann mund er leiktíminn rann út. Haukar fengu þó aukakast sem Þórður Rafn Guðmundsson framkvæmdi þegar leiktíminn var liðinn. Skot hans fór í gegnum varnarvegg FH en Pálmar Pétursson var réttur maður á réttum stað og tryggði FH góðan sigur á grönnum sínum með góðri vörslu. Ólafur Guðmundsson var markahæstur í liði FH með 7 mörk, Ásbjörn Friðriksson með 6 mörk og Baldvin Þorsteinsson með 4 mörk. Hjá Haukum var Freyr Brynjarsson atkvæðamestur með 5 mörk en Sveinn Þorgeirsson og Heimir Óli Heimsson skoruðu fjögur mörk. Birkir Ívar Guðmundsson varð 15 skot í marki Hauka. Olís-deild karla Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira
FH gulltryggði sér annað sætið í N1 deild karla í kvöld með að leggja granna sína í Haukum af velli í Kaplakrika í kvöld, 24-23, í æsispennandi leik. Leikurinn var í járnum allan tímann og en FH-ingar náðu að skora sigurmarkið þegar hálf mínúta er eftir af leiknum. Með ósigrinum er einnig ljóst að möguleikar Hauka á að komast í úrslitakeppnina er nú aðeins stjarnfræðilegir. Jafnræði var með liðunum á upphafsmínútum leiksins. Liðin skiptust á að hafa forystuna í upphafi leik en um miðbik fyrri hálfleiks náðu gestirnir í Haukum góðum leikkafla og komust tveggja marka forystu. Freyr Brynjarsson var heitur í fyrri hálfleik fyrir Hauka og skoraði fjögur mörk úr jafnmörgum skotum. Birkir Ívar Guðmundsson var einnig heitur í marki Hauka og 10 skot í fyrri hálfleik. FH náði góðri rispu undir lok fyrir hálfleiks og náði að jafna leikinn með góðum varnarleik. Ásbjörn Friðriksson sá til þess að heimamenn voru yfir í hálfleik, 13-12 með marki úr víti þegar leiktími í fyrrihálfleik var liðinn. FH byrjaði síðari hálfleikinn betur og leiddi mest með tveimur mörkum um miðbik hálfleiksins. FH-ingar hefði getað náð meiri forystu ef ekki hefði verið fyrir góða innkomu hjá Sveini Þorgeirssyni í sóknarleik Hauka sem skoraði þrjú mörk í röð fyrir gestina. Haukar höfðu frumkvæðið þegar skammt var eftir en FH-ingar náðu að jafna leikinn þegar tvær mínútur voru eftir af leiknum í stöðunni 23-23. Ólafur Guðmundsson kom FH yfir þegar um hálf mínúta var eftir af leiknum með góðu marki. Haukar reyndu hvað þeir gátu til að jafna en skot Björgvins Þórs Hólmgeirssonar fór yfir í þann mund er leiktíminn rann út. Haukar fengu þó aukakast sem Þórður Rafn Guðmundsson framkvæmdi þegar leiktíminn var liðinn. Skot hans fór í gegnum varnarvegg FH en Pálmar Pétursson var réttur maður á réttum stað og tryggði FH góðan sigur á grönnum sínum með góðri vörslu. Ólafur Guðmundsson var markahæstur í liði FH með 7 mörk, Ásbjörn Friðriksson með 6 mörk og Baldvin Þorsteinsson með 4 mörk. Hjá Haukum var Freyr Brynjarsson atkvæðamestur með 5 mörk en Sveinn Þorgeirsson og Heimir Óli Heimsson skoruðu fjögur mörk. Birkir Ívar Guðmundsson varð 15 skot í marki Hauka.
Olís-deild karla Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira