Steindi Jr. mætir í Vasadiskó Birgir Örn Steinarsson skrifar 27. maí 2011 08:58 Grínistinn Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., verður gestur útvarpsþáttarins Vasadiskó á X-inu 977 á sunnudag. Hann mætir í liðinn "Selebb Shuffle" þar sem þekktir einstaklingar koma með mp3 tónlistarsafnið sitt og setja á Shuffle. Hver og einn verður svo að bera ábyrgð á því efni sem þar kemur fram. Steindi segir að von sé á "alls konar rugli" úr mp3 spilaranum sínum en víst er að áhugasamir geta fengið vísbendingar um tónlistarsmekk þessa vinsæla grínara. Hann undirbýr nú útgáfu sinnar fyrstu breiðskífu (samansafn laganna úr þáttunum) og hver veit nema eitthvað óútgefið eða óheyrt efni frá honum leki óvænt út í loftbylgjurnar eins og hefur ítrekað gerst í þessum lið. Þátturinn á sunnudaginn verður stútfullur af nýju íslensku efni. Snorri Helgason frumflytur tvö lög af væntanlegri breiðskífu sinni sem kemur út í sumar. Hann verður einnig á línunni frá London þar sem hann býr og starfar. Einnig verður leikið nýtt stöff frá Prins Póló, Our Lives og Gus Gus auk glás af efni frá erlendum listamönnum. Fylgist með Vasadiskó á Facebook. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Grínistinn Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., verður gestur útvarpsþáttarins Vasadiskó á X-inu 977 á sunnudag. Hann mætir í liðinn "Selebb Shuffle" þar sem þekktir einstaklingar koma með mp3 tónlistarsafnið sitt og setja á Shuffle. Hver og einn verður svo að bera ábyrgð á því efni sem þar kemur fram. Steindi segir að von sé á "alls konar rugli" úr mp3 spilaranum sínum en víst er að áhugasamir geta fengið vísbendingar um tónlistarsmekk þessa vinsæla grínara. Hann undirbýr nú útgáfu sinnar fyrstu breiðskífu (samansafn laganna úr þáttunum) og hver veit nema eitthvað óútgefið eða óheyrt efni frá honum leki óvænt út í loftbylgjurnar eins og hefur ítrekað gerst í þessum lið. Þátturinn á sunnudaginn verður stútfullur af nýju íslensku efni. Snorri Helgason frumflytur tvö lög af væntanlegri breiðskífu sinni sem kemur út í sumar. Hann verður einnig á línunni frá London þar sem hann býr og starfar. Einnig verður leikið nýtt stöff frá Prins Póló, Our Lives og Gus Gus auk glás af efni frá erlendum listamönnum. Fylgist með Vasadiskó á Facebook.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira