Biggi Veira mætir í Vasadiskó Birgir Örn Steinarsson skrifar 2. júní 2011 13:30 Hljómsveitin Gus gus er þessa daganna í blússandi uppsveiflu eftir útgáfu áttundu breiðskífu sinnar Arabian Horse í síðustu viku. Fimm stjörnu dómar birtast nú í hverjum prentmiðli á fætur öðrum. Annar stoðveggur sveitarinnar, Birgir Þórarinsson, ætlar að opinbera sig fyrir aðdáendum sínum næsta sunnudag og leyfa þeim að heyra hvaða tónlist hann hlustar á í hjáverkum. Jafnvel ætlar hann að opinbera helstu áhrifavalda sína. Semsagt, Biggi Veira verður næsti gestur útvarpsþáttarins Vasadiskó á X-inu 977. Gus gus eru þessa daganna að undirbúa heljarinnar útgáfuveislu er haldin verður á Nasa þann 18. júní næstkomandi. Miðar seldust upp í forsölu á mettíma - en eflaust verður hægt að kaupa þá örfáu miða sem eftir eru við hurð. Svo verða Gus gus auðvitað eitt aðal númerið á Bestu útihátíðinni í sumar ásamt Quarashi. Fylgist með Vasadiskó á Facebook. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Hljómsveitin Gus gus er þessa daganna í blússandi uppsveiflu eftir útgáfu áttundu breiðskífu sinnar Arabian Horse í síðustu viku. Fimm stjörnu dómar birtast nú í hverjum prentmiðli á fætur öðrum. Annar stoðveggur sveitarinnar, Birgir Þórarinsson, ætlar að opinbera sig fyrir aðdáendum sínum næsta sunnudag og leyfa þeim að heyra hvaða tónlist hann hlustar á í hjáverkum. Jafnvel ætlar hann að opinbera helstu áhrifavalda sína. Semsagt, Biggi Veira verður næsti gestur útvarpsþáttarins Vasadiskó á X-inu 977. Gus gus eru þessa daganna að undirbúa heljarinnar útgáfuveislu er haldin verður á Nasa þann 18. júní næstkomandi. Miðar seldust upp í forsölu á mettíma - en eflaust verður hægt að kaupa þá örfáu miða sem eftir eru við hurð. Svo verða Gus gus auðvitað eitt aðal númerið á Bestu útihátíðinni í sumar ásamt Quarashi. Fylgist með Vasadiskó á Facebook.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira