Smálúða á la KEA Ellý Ármanns skrifar 11. júní 2011 09:25 Sigurbjörn Benediktsson kokkur á Hótel Kea á Akureyri opnaði eldhúsið fyrir okkur og eldaði dýrindis máltíð sem samanstendur af smálúðu, humar og kartöflum. Þá gerir hann einnig holla og bragðgóða skyrsósu sem svíkur engan. Smálúða á la KEA smálúða 180 gr olive olía raspur humar, tveir halar skyr dressing dill Raspur stökkur rauðlaukur (þurrkaður í ofni við 50 °c) og notað 20 gr í rasp ristað maltbrauð 40 gr furuhnetur 10 gr graskersfræ 10 gr salt og pipar. Skyr dressing 3 msk hrært skyr 1/8 msk maukaður hvítlaukur 1/8 msk hlynssýróp 1 tsk ferskt saxað dill salt/pipar Hótel Kea á Akureyri. Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur
Sigurbjörn Benediktsson kokkur á Hótel Kea á Akureyri opnaði eldhúsið fyrir okkur og eldaði dýrindis máltíð sem samanstendur af smálúðu, humar og kartöflum. Þá gerir hann einnig holla og bragðgóða skyrsósu sem svíkur engan. Smálúða á la KEA smálúða 180 gr olive olía raspur humar, tveir halar skyr dressing dill Raspur stökkur rauðlaukur (þurrkaður í ofni við 50 °c) og notað 20 gr í rasp ristað maltbrauð 40 gr furuhnetur 10 gr graskersfræ 10 gr salt og pipar. Skyr dressing 3 msk hrært skyr 1/8 msk maukaður hvítlaukur 1/8 msk hlynssýróp 1 tsk ferskt saxað dill salt/pipar Hótel Kea á Akureyri.
Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur