Svona lítur hann út 23. júlí 2011 09:42 Anders Behring Breivik. Mynd/AFP Maðurinn sem talinn er eiga sök á fjöldamorðunum í Noregi í gær heitir Anders Behring Breivik. Hann er róttækur hægrimaður, ofsatrúarmaður og jafnvel talinn tengjast nýnasistasamtökum. Lögreglan í Noregi leitaði í gær á heimili Anders. Þar fundust tengsl við öfgasíður á internetinu og færslur á samskiptavefum eins og Twitter og feisbúkk sem styrkja þann grun að Anders hafi verið einn að verki. Anders sást í miðbæ Osló en um tveimur tímum síðan var hann kominn að Útey í gervi lögreglumanns. Meðan hann lét skotunum rigna yfir fólkið á eyjunni öskraði hann að hann myndi drepa alla, að allir myndu deyju. Hann var handtekinn af sérsveitarmönnum og segir lögreglan það athyglisvert að hann hafi ekki framið sjálfsmorð áður en hann var handtekinn. Það sé þó gott því Anders geti þá varpað ljósi á fyrirætlanir sínar og ásetning. Nokkrum tímum eftir morðin í Útey fannst sprengiefni á eyjunni. Anders hafi því ætlað sér fleiri dráp en hann komst upp með. Fréttavefur Verdens Gang greinir jafnframt frá því að Breivik kalli sig þjóðernissinna. Á facebook vef hans lýsi hann sjálfum sér sem íhaldssömum kristnum manni. Hann er jafnframt frímúrari. Fyrir örfáum dögum stofnaði Behring Breivik Twitter síðu. Þar setti hann inn eina færslu, tilvitnun í John Stuart Mill sem merkir í lauslegri þýðingu :,,Einn sannfærður getur áorkað því sem hundrað þúsund aðrir gætu." Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Maðurinn sem talinn er eiga sök á fjöldamorðunum í Noregi í gær heitir Anders Behring Breivik. Hann er róttækur hægrimaður, ofsatrúarmaður og jafnvel talinn tengjast nýnasistasamtökum. Lögreglan í Noregi leitaði í gær á heimili Anders. Þar fundust tengsl við öfgasíður á internetinu og færslur á samskiptavefum eins og Twitter og feisbúkk sem styrkja þann grun að Anders hafi verið einn að verki. Anders sást í miðbæ Osló en um tveimur tímum síðan var hann kominn að Útey í gervi lögreglumanns. Meðan hann lét skotunum rigna yfir fólkið á eyjunni öskraði hann að hann myndi drepa alla, að allir myndu deyju. Hann var handtekinn af sérsveitarmönnum og segir lögreglan það athyglisvert að hann hafi ekki framið sjálfsmorð áður en hann var handtekinn. Það sé þó gott því Anders geti þá varpað ljósi á fyrirætlanir sínar og ásetning. Nokkrum tímum eftir morðin í Útey fannst sprengiefni á eyjunni. Anders hafi því ætlað sér fleiri dráp en hann komst upp með. Fréttavefur Verdens Gang greinir jafnframt frá því að Breivik kalli sig þjóðernissinna. Á facebook vef hans lýsi hann sjálfum sér sem íhaldssömum kristnum manni. Hann er jafnframt frímúrari. Fyrir örfáum dögum stofnaði Behring Breivik Twitter síðu. Þar setti hann inn eina færslu, tilvitnun í John Stuart Mill sem merkir í lauslegri þýðingu :,,Einn sannfærður getur áorkað því sem hundrað þúsund aðrir gætu."
Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira