Quarashi kveður Birgir Örn Steinarsson skrifar 18. október 2011 15:02 Þrefaldur safnpakki rappsveitarinnar sálugu Quarashi er komin út á netinu. Platan kemur svo búðir fyrir helgi en fékk for-útgáfu í dag í gegnum vefverslun tónlist.is. Tvö áður óútgefin lög, sem ekki er að finna í pakkanum, fylgja með kaupum á netinu. Annað þeirra, Shady Lives, er áður óheyrt lag með rapparanum Opee sem gerði lagið Mess it Up vinsælt með sveitinni. Hitt heitir An Abductee og er afgangslag unnið fyrir Jinx plötuna sem svo ekki fannst pláss fyrir. Sjálfur inniheldur pakkinn 2 geisladiska með 40 lög alls og DVD disk með myndböndum, heimildarmyndum og tónleikaupptökum. Þar á meðal má sjá upptökur frá endurkomu sveitarinnar frá því í sumar, bæði á Nasa og á Bestu útihátíðinni. Þannig kýs sveitin kveðja aðdáendur sína með útgáfu er svalar bæði þorsta þeirra er vilja öll vinsælustu lögin á sama stað og þeirra er vilja fá meira fyrir sinn snúð. Fylgist með Quarashi á Fésbókinni en þar er sveitin m.a. með leik í gangi fyrir aðdáendur þar sem verðlaunin eru árituð eintök af pakkanum. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Þrefaldur safnpakki rappsveitarinnar sálugu Quarashi er komin út á netinu. Platan kemur svo búðir fyrir helgi en fékk for-útgáfu í dag í gegnum vefverslun tónlist.is. Tvö áður óútgefin lög, sem ekki er að finna í pakkanum, fylgja með kaupum á netinu. Annað þeirra, Shady Lives, er áður óheyrt lag með rapparanum Opee sem gerði lagið Mess it Up vinsælt með sveitinni. Hitt heitir An Abductee og er afgangslag unnið fyrir Jinx plötuna sem svo ekki fannst pláss fyrir. Sjálfur inniheldur pakkinn 2 geisladiska með 40 lög alls og DVD disk með myndböndum, heimildarmyndum og tónleikaupptökum. Þar á meðal má sjá upptökur frá endurkomu sveitarinnar frá því í sumar, bæði á Nasa og á Bestu útihátíðinni. Þannig kýs sveitin kveðja aðdáendur sína með útgáfu er svalar bæði þorsta þeirra er vilja öll vinsælustu lögin á sama stað og þeirra er vilja fá meira fyrir sinn snúð. Fylgist með Quarashi á Fésbókinni en þar er sveitin m.a. með leik í gangi fyrir aðdáendur þar sem verðlaunin eru árituð eintök af pakkanum.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp