Vasadiskó: Tvær plötur væntanlegar frá Múm Birgir Örn Steinarsson skrifar 8. nóvember 2011 09:56 Þeir aðdáendur Múm er hafa óttast aukin afskipti Örvars Þóreyjarsonar Smárasonar í hljómsveitinni FM Belfast þurfa eigi að kvíða. Örvar greindi frá því í útvarpsþættinum Vasadiskó síðastliðin sunnudag að múm væri ekki bara að vinna að vinna að nýrri plötu - heldur líka tónlist við kvikmynd sem líklegt er að komi út sem önnur breiðskífa. Þar er sveitin m.a. að gera tilraunir við að færa sig í poppaðri áttir og hugsanlega verður þar að finna einhvers konar samstarf við aðra þekkta popplistamenn. þrjú ár eru liðin frá því að Múm gaf út plötuna Sing along to songs you don't know en sveitin er nú á málum hjá þýsku útgáfunni Morr music, eins og svo margir aðrir íslenskir tónlistarmenn. Íslenskum aðdáendum sveitarinnar gefst færi á að sjá þá Örvar og Gunna leika á tónleikum næstkomandi föstudag en þá endurvekur sveitin kynni sín við Sveim í svart/hvítu, áður árlegur viðburður Unglistar þar sem ungar rafsveitir léku undir nær aldagamlar þöglar svart/hvítar myndir. Múm kemur til með að spinna tónlist undir myndina The Cabinet of Caligari frá árinu 1919. Sveimið fer fram í Tjarnarbíó á föstudag, hefst á slaginu átta og er aðgangur ókeypis. Auk Múm koma þar fram Samaris, Futuregrapher (ásamt Trouble), Úlfur, DJ Flugvél og geimsskip og Pyrodulia. Fylgist með Vasadiskó á Facebook. Sívaxandi samfélag á Fésbókinni þar sem íslenskir grúskrara geta fengið vísbendingar um góða nýútkomna tónlist til þess að fylla á vasadiskóin sín. Ekki gleyma að smella á "like"-hnappinn. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Tíska og hönnun Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Lífið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið Trump yngri er algjör kvennabósi Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Frumsýning á Vísi: Villi og Vigdís hleypa ljósinu inn Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Fleiri fréttir Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Þeir aðdáendur Múm er hafa óttast aukin afskipti Örvars Þóreyjarsonar Smárasonar í hljómsveitinni FM Belfast þurfa eigi að kvíða. Örvar greindi frá því í útvarpsþættinum Vasadiskó síðastliðin sunnudag að múm væri ekki bara að vinna að vinna að nýrri plötu - heldur líka tónlist við kvikmynd sem líklegt er að komi út sem önnur breiðskífa. Þar er sveitin m.a. að gera tilraunir við að færa sig í poppaðri áttir og hugsanlega verður þar að finna einhvers konar samstarf við aðra þekkta popplistamenn. þrjú ár eru liðin frá því að Múm gaf út plötuna Sing along to songs you don't know en sveitin er nú á málum hjá þýsku útgáfunni Morr music, eins og svo margir aðrir íslenskir tónlistarmenn. Íslenskum aðdáendum sveitarinnar gefst færi á að sjá þá Örvar og Gunna leika á tónleikum næstkomandi föstudag en þá endurvekur sveitin kynni sín við Sveim í svart/hvítu, áður árlegur viðburður Unglistar þar sem ungar rafsveitir léku undir nær aldagamlar þöglar svart/hvítar myndir. Múm kemur til með að spinna tónlist undir myndina The Cabinet of Caligari frá árinu 1919. Sveimið fer fram í Tjarnarbíó á föstudag, hefst á slaginu átta og er aðgangur ókeypis. Auk Múm koma þar fram Samaris, Futuregrapher (ásamt Trouble), Úlfur, DJ Flugvél og geimsskip og Pyrodulia. Fylgist með Vasadiskó á Facebook. Sívaxandi samfélag á Fésbókinni þar sem íslenskir grúskrara geta fengið vísbendingar um góða nýútkomna tónlist til þess að fylla á vasadiskóin sín. Ekki gleyma að smella á "like"-hnappinn.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Tíska og hönnun Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Lífið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið Trump yngri er algjör kvennabósi Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Frumsýning á Vísi: Villi og Vigdís hleypa ljósinu inn Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Fleiri fréttir Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira