Gamla kókauglýsingin kemur með jólastuðið 1. nóvember 2011 00:01 Guðrún Vilmundardóttir. Guðrún Vilmundardóttir, útgáfustjóri Bjarts, segir hér frá því sem kemur henni í jólastuð. „Ég hef tekið upp á því að dreifa ljósaseríum um alla íbúðina mína í byrjun desember, leggja þær í glugga og hillur og bara þvers og kruss, nóg af ljósum í myrkrinu og þá er maður svolítið kominn í gírinn. Svo kaupi ég tilbúið kökudeig og skúbba því inn í ofn, ilmurinn er unaðslegur og ef ég gleymi kökunum ekki í ofninum, af því ég fæ skemmtilegt símtal eða skyndihugdettu um að skella mér í sund, finnst krökkunum gott að maula á þessu. Troðfullar bókabúðir af nýjum bókum eru auðvitað ómissandi fyrir jólastuðið, rölt um Laugaveginn og hádegisverður á Jómfrúnni á aðventunni er elegant, gestagangurinn í forlagsverslun Bjarts yljar manni um hjartarætur ... og auðvitað gamla kókauglýsingin." Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Sá sem gaf Gumma Kíró gönguskó í jólagjöf hefði átt að vita betur Jól Margar hættur fyrir dýrin um jólin Jól Gaf foreldrum sínum hræðilega jólagjöf sem var fljótt látin hverfa Jól Selma Björns og Sigga Beinteins gefa út jólalag saman Jól Taktu þátt í valinu á best skreytta húsinu á Íslandi Jól Stekkjarstaur kom til byggða í nótt Jól Íslensku jólasveinarnir þrettán Jól Kertasníkir sá eini sem gefur Rakel enn í skóinn Jól Jóladagatal Vísis: Skyrglíma Nilla við Þórunni Antoníu og Guðrúnu Margréti Jól Vegan mest viðeigandi á jólum Jól
Guðrún Vilmundardóttir, útgáfustjóri Bjarts, segir hér frá því sem kemur henni í jólastuð. „Ég hef tekið upp á því að dreifa ljósaseríum um alla íbúðina mína í byrjun desember, leggja þær í glugga og hillur og bara þvers og kruss, nóg af ljósum í myrkrinu og þá er maður svolítið kominn í gírinn. Svo kaupi ég tilbúið kökudeig og skúbba því inn í ofn, ilmurinn er unaðslegur og ef ég gleymi kökunum ekki í ofninum, af því ég fæ skemmtilegt símtal eða skyndihugdettu um að skella mér í sund, finnst krökkunum gott að maula á þessu. Troðfullar bókabúðir af nýjum bókum eru auðvitað ómissandi fyrir jólastuðið, rölt um Laugaveginn og hádegisverður á Jómfrúnni á aðventunni er elegant, gestagangurinn í forlagsverslun Bjarts yljar manni um hjartarætur ... og auðvitað gamla kókauglýsingin."
Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Sá sem gaf Gumma Kíró gönguskó í jólagjöf hefði átt að vita betur Jól Margar hættur fyrir dýrin um jólin Jól Gaf foreldrum sínum hræðilega jólagjöf sem var fljótt látin hverfa Jól Selma Björns og Sigga Beinteins gefa út jólalag saman Jól Taktu þátt í valinu á best skreytta húsinu á Íslandi Jól Stekkjarstaur kom til byggða í nótt Jól Íslensku jólasveinarnir þrettán Jól Kertasníkir sá eini sem gefur Rakel enn í skóinn Jól Jóladagatal Vísis: Skyrglíma Nilla við Þórunni Antoníu og Guðrúnu Margréti Jól Vegan mest viðeigandi á jólum Jól