Dagmar Öder Einarsdóttir á Glódísi frá Halakoti fékk hæstu einkunn í forkeppni unglingaflokksins á landsmóti hestamanna í Víðidal en keppni í flokknum lauk fyrir stundu.
Dagmar og Glódís hlutu 8,70 í einkunn en 8,34 var lægsta einkunn til þess að komast í milliriðlana sem fram fara á fimmtudaginn klukkan 13.
Eftirtaldir knapar og hestar komust í milliriðlana:
1. Dagmar Öder Einarsdóttir / Glódís frá Halakoti 8,70
2.Róbert Bergmann / Brynja frá Bakkakoti 8,68
3. Guðmunda Ellen Sigurðardóttir / Blæja frá Háholti 8,64
4. Rebekka Rut Petersen / Magni frá Reykjavík 8,58
5. Glódís Helgadóttir / Geisli frá Möðrufelli 8,56
6. Rakel Jónsdóttir / Íkon frá Hákoti 8,55
7. Brynja Kristinsdóttir / Bárður frá Gili 8,54
8. óhanna Margrét Snorradóttir / Solka frá Galtastöðum 8,52
9. Gústaf Ásgeir Hinriksson / Húmvar frá Hamrahóli 8,52
10. Nína María Hauksdóttir / Kolfinna frá Efri-Rauðalæk 8,50
11. Þórdís Inga Pálsdóttir / Kjarval frá Blönduósi 8,49
12. Birta Ingadóttir / Freyr frá Langholti II 8,49
13. Hulda Kolbeinsdóttir / Nemi frá Grafarkoti 8,49
14. Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Lárus frá Syðra-Skörðugili 8,48
15. Dagbjört Hjaltadóttir / Ymur frá Reynisvatni 8,47
16. Hjördís Björg Viðjudóttir / Perla frá Langholti II 8,47
17. Hrönn Kjartansdóttir / Sproti frá Gili 8,45
18. Díana Kristín Sigmarsdóttir / Fífill frá Hávarðarkoti 8,45
19. Guðný Margrét Siguroddsdóttir / Lyfting frá Kjarnholtum I 8,44
20. Ágústa Baldvinsdóttir / Senjor frá Syðri-Ey 8,44
21. Valdís Björk Guðmundsdóttir / Hrefna frá Dallandi 8,43
22. Jóna Guðbjörg Guðmundsdóttir / Smyrill frá Hellu 8,41
23. Pierre Sandsten-Hoyos / Glaumur frá Vindási 8,38
24. Arnór Dan Kristinsson / Spaði frá Fremra-Hálsi 8,37
25. Harpa Sigríður Bjarnadóttir / Sváfnir frá Miðsitju 8,37
26. Þórunn Þöll Einarsdóttir / Mozart frá Álfhólum 8,36
27. Ólafur Ólafsson Gros / Fjöður frá Kommu 8,35
28. Sólrún Einarsdóttir / Otti frá Skarði 8,35
29. Birna Ósk Ólafsdóttir / Kolbeinn frá Sauðárkróki 8,34
30. Svandís Lilja Stefánsdóttir / Fiðla frá Breiðumörk 2 8,34
Dagmar og Glódís efst að lokinni forkeppni í unglingaflokki
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Mest lesið




Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram
Íslenski boltinn

„Hugur minn er bara hjá henni“
Íslenski boltinn


Rekinn út af eftir 36 sekúndur
Handbolti

Neymar fór grátandi af velli
Fótbolti

Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR
Íslenski boltinn

Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool
Enski boltinn