Kári Steinsson og Tónn frá Melkoti höfðu sigur í A-úrslitum ungmennaflokks á lokadegi Landsmóts hestamanna í Víðidal.
Kári og Tónn hlutu meðaleinkunnina 8,78 en næstir á eftir þeim komu Ásmundur Ernir Snorrason og Reyr frá Melabergi með 8,74. Mjótt á munum.
Kári og Tónn voru efstir að lokinni forkeppni en sluppu í A-úrslitin með sjöundu bestu einkunnina í milliriðlunum.
Niðurstöður:
Knapi Hestur Hægt tölt - Brokk - Yfirferð - Vilji og geðslag - Fegurð í reið
1. Kári Steinsson Tónn frá Melkoti 8,66 - 8,68 - 8,96 - 8,88 - 8,74 = 8,78
2. Ásmundur Ernir Snorrason Reyr frá Melabergi 8,86 - 8,66 - 8,64 - 8,68 - 8,88 = 8,74
3. Teitur Árnason Hróarskelda frá Hafsteinsstöðum 8,38 - 8,82 - 8,84 - 8,78 - 8,70 = 8,70
4. Arnar Bjarki Sigurðsson Kaspar frá Kommu 8,30 - 8,82 - 8,82 - 8,78 - 8,56 = 8,66
5. Ragnar Tómasson Sleipnir frá Árnanesi 8,50 - 8,60 - 8,80 - 8,72 - 8,62 = 8,65
6. Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir Glíma frá Bakkakoti 8,52 - 8,60 - 8,78 - 8,70 - 8,64 = 8,65
7. Julia Lindmark Lómur frá Langholti 8,60 - 8,66 - 8,62 - 8,60 - 8,66 = 8,63
8. Ellen María Gunnarsdóttir Lyfting frá Djúpadal 8,40 - 8,42 - 8,46 - 8,42 - 8,44 = 8,43
9. Anna Kristín Friðriksdóttir Glaður frá Grund 8,50 - 8,36 - 8,42 - 8,40 - 8,44 = 8,42
Kári og Tónn sigruðu í A-úrslitum í ungmennaflokki
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Mest lesið




Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram
Íslenski boltinn


„Hugur minn er bara hjá henni“
Íslenski boltinn


Rekinn út af eftir 36 sekúndur
Handbolti

Neymar fór grátandi af velli
Fótbolti

Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR
Íslenski boltinn