Fimm skattahæstu greiddu samtals 680 milljónir í opinber gjöld 25. júlí 2012 19:08 Fimm skattahæstu einstaklingar landsins greiða samtals yfir sexhundruð og áttatíu milljónir króna í opinber gjöld. Það er níutíu milljónum meira en í fyrra. Ríkisskattstjóri birti í dag álagningarseðla fyrir árið 2011. Samtals greiða Íslendingar 228 milljarða króna í almennan tekjuskatt og útsvar og hækkar sú tala um 13,5 prósent frá því í fyrra. Þorsteinn Hjaltested er skattakóngur árins og er það annað árið í röð en hann er jafnan kenndur við vatnsendalandið í Kópavogi og greiðir rúmar 185 milljónir króna í skatt. Í öðru sæti er Guðbjörg Astrid Skúladóttir stofnandi Klassíska listandsskólans með tæpar 140 milljónir og í þriðja sæti er Frímann Elvar Guðjónsson viðskiptafræðingur úr hafnafirði með tæpar 130 milljónir. Á hæla hans kemur fyrrum skattadrottningin Guðbjörg M Matthíasdóttir eigandi Ísfélagsins í Vestmannaeyjum en samkvæmt upphaflegum lista sem ríkisskattstjóri sendi frá sér var hún ásamt öðru landsbyggðarfólki ekki á lista, sá listi var hins vegar leiðréttur eftir hádegi. Í fimmta sæti er síðan Poul Jansen, tæplega áttræður Reykvíkingur en hann greiðir tæplega 114 milljónir króna í skatt. Á listanum yfir fimmtíu hæstu gjaldendur er einnig að finna áhrifafólk innan íslensks viðskiptalífs, svo sem Skúla Mogensen eiganda MP banka og Wow air, en hann greiðir tæpar 85 milljónir, sem er þó 27 milljónum minna en í fyrra. Þá greiðir Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja tæpar 70 milljónir og Hörður arnarson forstjóri Landsvirkjunar 56. Bjarni Ármannson fyrrum bankastjóri er einnig ofarlega á blaði með 47 milljónir og Ársæll Valfells viðskiptafræðingur situr í fimmtánda sæti með 67 milljónir króna. Skattar og tollar Tekjur Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira
Fimm skattahæstu einstaklingar landsins greiða samtals yfir sexhundruð og áttatíu milljónir króna í opinber gjöld. Það er níutíu milljónum meira en í fyrra. Ríkisskattstjóri birti í dag álagningarseðla fyrir árið 2011. Samtals greiða Íslendingar 228 milljarða króna í almennan tekjuskatt og útsvar og hækkar sú tala um 13,5 prósent frá því í fyrra. Þorsteinn Hjaltested er skattakóngur árins og er það annað árið í röð en hann er jafnan kenndur við vatnsendalandið í Kópavogi og greiðir rúmar 185 milljónir króna í skatt. Í öðru sæti er Guðbjörg Astrid Skúladóttir stofnandi Klassíska listandsskólans með tæpar 140 milljónir og í þriðja sæti er Frímann Elvar Guðjónsson viðskiptafræðingur úr hafnafirði með tæpar 130 milljónir. Á hæla hans kemur fyrrum skattadrottningin Guðbjörg M Matthíasdóttir eigandi Ísfélagsins í Vestmannaeyjum en samkvæmt upphaflegum lista sem ríkisskattstjóri sendi frá sér var hún ásamt öðru landsbyggðarfólki ekki á lista, sá listi var hins vegar leiðréttur eftir hádegi. Í fimmta sæti er síðan Poul Jansen, tæplega áttræður Reykvíkingur en hann greiðir tæplega 114 milljónir króna í skatt. Á listanum yfir fimmtíu hæstu gjaldendur er einnig að finna áhrifafólk innan íslensks viðskiptalífs, svo sem Skúla Mogensen eiganda MP banka og Wow air, en hann greiðir tæpar 85 milljónir, sem er þó 27 milljónum minna en í fyrra. Þá greiðir Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja tæpar 70 milljónir og Hörður arnarson forstjóri Landsvirkjunar 56. Bjarni Ármannson fyrrum bankastjóri er einnig ofarlega á blaði með 47 milljónir og Ársæll Valfells viðskiptafræðingur situr í fimmtánda sæti með 67 milljónir króna.
Skattar og tollar Tekjur Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira