Áttatíu laxar að landi í Eystri-Rangá 1. ágúst 2012 20:50 Þessi fjögurra punda lax veiddist við Ægissíðufoss í morgun. Mynd/Garðar Alls veiddust 80 laxar í Eystri Rangá í gær og fyrir hádegi í dag voru 50 laxar komnir að landi. Þá átti eftir að bóka nokkur svæði, að því segir á vef lax-á.is. Samkvæmt síðustu tölum Landssambands veiðifélaga, frá fimmtudeginum fyrir viku, voru 935 laxar komnir að landi í Ytri-Rangá en 858 í Eystri. Það mun vera met á þessum tíma sumars. Í Ytri-Rangá veiddust 4.961 lax í fyrra og 4.387 í Eystri-Rangá. Stangveiði Mest lesið 112 sentimetra stórlax úr Vatnsdalsá Veiði Gæsaveiðin gengur vel um allt land Veiði Breyta veiðireglum vegna urriðadráps Veiði Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði Framleiða sjónvarpsþætti um sportveiði Veiði Villingavatnsárós opnar á laugardag Veiði Laxá í Kjós gaf 137 laxa í liðinni viku Veiði Veiðin fer vel af stað í Hlíðarvatni Veiði Veiðimyndakeppni flugunnar Zeldu í gangi Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Eystri Rangá Veiði
Alls veiddust 80 laxar í Eystri Rangá í gær og fyrir hádegi í dag voru 50 laxar komnir að landi. Þá átti eftir að bóka nokkur svæði, að því segir á vef lax-á.is. Samkvæmt síðustu tölum Landssambands veiðifélaga, frá fimmtudeginum fyrir viku, voru 935 laxar komnir að landi í Ytri-Rangá en 858 í Eystri. Það mun vera met á þessum tíma sumars. Í Ytri-Rangá veiddust 4.961 lax í fyrra og 4.387 í Eystri-Rangá.
Stangveiði Mest lesið 112 sentimetra stórlax úr Vatnsdalsá Veiði Gæsaveiðin gengur vel um allt land Veiði Breyta veiðireglum vegna urriðadráps Veiði Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði Framleiða sjónvarpsþætti um sportveiði Veiði Villingavatnsárós opnar á laugardag Veiði Laxá í Kjós gaf 137 laxa í liðinni viku Veiði Veiðin fer vel af stað í Hlíðarvatni Veiði Veiðimyndakeppni flugunnar Zeldu í gangi Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Eystri Rangá Veiði