Ótrúleg veiðitækni grænhegra Trausti Hafliðason skrifar 28. ágúst 2012 07:00 Grænhegrinn er augljóslega eldklár veiðifugl. Myndband af grænhegra á veiðum nýtur nú mikillar hylli á YouTube. Myndbandið sýnir hvernig fuglinn beitir brauði á lymskulegan hátt þar til fiskurinn lætur glepjast. Ekki fylgir sögunni hvar myndbandið er tekið en heimkynni grænhegrans (Butorides virescens) eru í Mið- og Norður-Ameríku. Reyndar hefur þessi tegund þvælst til Íslands og meðal annars hafa náðst myndir af honum í Austur-Skaftafellssýslu. Sjón er sögu ríkari og hér er tengill á YouTube-myndabandið sem ætti að létta mönnum lundina í fiskleysinu hér heima. Fyrir þá sem vilja lesa meira um grænhegran þá er greinarstúfur um hann á Wikipedia. [email protected] Stangveiði Mest lesið 112 sentimetra stórlax úr Vatnsdalsá Veiði Gæsaveiðin gengur vel um allt land Veiði Breyta veiðireglum vegna urriðadráps Veiði Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði Framleiða sjónvarpsþætti um sportveiði Veiði Villingavatnsárós opnar á laugardag Veiði Laxá í Kjós gaf 137 laxa í liðinni viku Veiði Veiðin fer vel af stað í Hlíðarvatni Veiði Veiðimyndakeppni flugunnar Zeldu í gangi Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Eystri Rangá Veiði
Myndband af grænhegra á veiðum nýtur nú mikillar hylli á YouTube. Myndbandið sýnir hvernig fuglinn beitir brauði á lymskulegan hátt þar til fiskurinn lætur glepjast. Ekki fylgir sögunni hvar myndbandið er tekið en heimkynni grænhegrans (Butorides virescens) eru í Mið- og Norður-Ameríku. Reyndar hefur þessi tegund þvælst til Íslands og meðal annars hafa náðst myndir af honum í Austur-Skaftafellssýslu. Sjón er sögu ríkari og hér er tengill á YouTube-myndabandið sem ætti að létta mönnum lundina í fiskleysinu hér heima. Fyrir þá sem vilja lesa meira um grænhegran þá er greinarstúfur um hann á Wikipedia. [email protected]
Stangveiði Mest lesið 112 sentimetra stórlax úr Vatnsdalsá Veiði Gæsaveiðin gengur vel um allt land Veiði Breyta veiðireglum vegna urriðadráps Veiði Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði Framleiða sjónvarpsþætti um sportveiði Veiði Villingavatnsárós opnar á laugardag Veiði Laxá í Kjós gaf 137 laxa í liðinni viku Veiði Veiðin fer vel af stað í Hlíðarvatni Veiði Veiðimyndakeppni flugunnar Zeldu í gangi Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Eystri Rangá Veiði