Skaftafellssýsla: Sjóbirtingurinn mættur á svæðið 27. ágúst 2012 12:21 Þessi sjóbirtingur veiddist reyndar í Hvíta í Borgarfirði. Mynd / Trausti Hafliðason Veiðimenn sem voru við veiðar í Eldvatnsbotnum um helgina lönduðu 10 sjóbirtingum og vógu þeir frá fjórum upp í átta pund. Á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur er greint frá veiðiferð nokkurra manna í Eldvatnsbotna. Voru þeir við veiðar í tæpar þrjár vaktir og veiddu á tvær stangir. Auk þess að veiða 10 sjóbirtinga fengu þeir enn lax og eina bleikju. Laxinn var minnstur fiskanna en hann vó á bilinu þrjú til fjögur pund. Allir fiskanrir tólf veiddust á Breiðunni og í Beygjunni. Eins og áður hefur verið greint frá hér á Veiðivísi þá verður haldið sérstakt fræðslu- og kynningarkvöld á sjóbirtingssvæðum SVFR á morgun. Kynningin fer fram í nýjum húsakynnum SVFR í Elliðaárdal og hefst klukkan 20.[email protected] Stangveiði Mest lesið 112 sentimetra stórlax úr Vatnsdalsá Veiði Gæsaveiðin gengur vel um allt land Veiði Breyta veiðireglum vegna urriðadráps Veiði Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði Framleiða sjónvarpsþætti um sportveiði Veiði Villingavatnsárós opnar á laugardag Veiði Laxá í Kjós gaf 137 laxa í liðinni viku Veiði Veiðin fer vel af stað í Hlíðarvatni Veiði Veiðimyndakeppni flugunnar Zeldu í gangi Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Eystri Rangá Veiði
Veiðimenn sem voru við veiðar í Eldvatnsbotnum um helgina lönduðu 10 sjóbirtingum og vógu þeir frá fjórum upp í átta pund. Á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur er greint frá veiðiferð nokkurra manna í Eldvatnsbotna. Voru þeir við veiðar í tæpar þrjár vaktir og veiddu á tvær stangir. Auk þess að veiða 10 sjóbirtinga fengu þeir enn lax og eina bleikju. Laxinn var minnstur fiskanna en hann vó á bilinu þrjú til fjögur pund. Allir fiskanrir tólf veiddust á Breiðunni og í Beygjunni. Eins og áður hefur verið greint frá hér á Veiðivísi þá verður haldið sérstakt fræðslu- og kynningarkvöld á sjóbirtingssvæðum SVFR á morgun. Kynningin fer fram í nýjum húsakynnum SVFR í Elliðaárdal og hefst klukkan 20.[email protected]
Stangveiði Mest lesið 112 sentimetra stórlax úr Vatnsdalsá Veiði Gæsaveiðin gengur vel um allt land Veiði Breyta veiðireglum vegna urriðadráps Veiði Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði Framleiða sjónvarpsþætti um sportveiði Veiði Villingavatnsárós opnar á laugardag Veiði Laxá í Kjós gaf 137 laxa í liðinni viku Veiði Veiðin fer vel af stað í Hlíðarvatni Veiði Veiðimyndakeppni flugunnar Zeldu í gangi Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Eystri Rangá Veiði