Hrærð yfir viðbrögðum fólks 20. ágúst 2012 10:00 Steinunni Camillu gengur vel með skartgripalínu sína. Steinunn Camilla Sigurðardóttir, söngkona í The Charlies, hóf nýverið að hanna skartgripi undir nafninu Carma Camilla. Henni var boðin þátttaka á sölusýningu í Los Angeles í síðustu viku auk þess sem hún sérhannaði skartgrip fyrir söngkonuna Natöshu Bedingfield. „Móttökurnar hafa verið frábærar. Þetta er búið að ganga mun betur en ég þorði að vona og ég er eiginlega bara hrærð, stolt og ánægð. Ég er búin að leggja mikla vinnu í þetta og þessi góðu viðbrögð hvetja mig til að gera enn betur," segir Steinunn Camilla sem á ekki langt að sækja hæfileikana því foreldrar hennar eiga skartgripaverslunina Gull og silfur. Steinunn býr og starfar í Los Angeles og segir nokkra þekkta einstaklinga hafa sýnt hönnuninni áhuga. Hún sérhannaði meðal annars skart fyrir Natöshu Bedingfield, söngvarann Justin Tranter úr sveitinni Semi Precious Weapons og bresku X-Factor stjörnuna Katie Waissel. Steinunni Camillu var boðið á aðra sölusýningu í vikunni og þar mun hún einnig koma fram með hljómsveit sinni, The Charlies. Auk þess fékk hún boð um þátttöku á sölusýningu sem verður á Standard-hótelinu í haust. „Ég verð svo með skartið í myndatökum á næstunni og er mjög spennt að sjá hvernig það kemur út."- sm Mest lesið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Lífið KSI kýlir út í íslenska loftið Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Steinunn Camilla Sigurðardóttir, söngkona í The Charlies, hóf nýverið að hanna skartgripi undir nafninu Carma Camilla. Henni var boðin þátttaka á sölusýningu í Los Angeles í síðustu viku auk þess sem hún sérhannaði skartgrip fyrir söngkonuna Natöshu Bedingfield. „Móttökurnar hafa verið frábærar. Þetta er búið að ganga mun betur en ég þorði að vona og ég er eiginlega bara hrærð, stolt og ánægð. Ég er búin að leggja mikla vinnu í þetta og þessi góðu viðbrögð hvetja mig til að gera enn betur," segir Steinunn Camilla sem á ekki langt að sækja hæfileikana því foreldrar hennar eiga skartgripaverslunina Gull og silfur. Steinunn býr og starfar í Los Angeles og segir nokkra þekkta einstaklinga hafa sýnt hönnuninni áhuga. Hún sérhannaði meðal annars skart fyrir Natöshu Bedingfield, söngvarann Justin Tranter úr sveitinni Semi Precious Weapons og bresku X-Factor stjörnuna Katie Waissel. Steinunni Camillu var boðið á aðra sölusýningu í vikunni og þar mun hún einnig koma fram með hljómsveit sinni, The Charlies. Auk þess fékk hún boð um þátttöku á sölusýningu sem verður á Standard-hótelinu í haust. „Ég verð svo með skartið í myndatökum á næstunni og er mjög spennt að sjá hvernig það kemur út."- sm
Mest lesið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Lífið KSI kýlir út í íslenska loftið Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira