Sveitamenn spila Brimbrettatónlist 25. ágúst 2012 20:00 Ásmundur Svavar, Jakob Grétar og Helgi Eyleifur skipa hljómsveitina Brimsteina. „Helsti draumurinn er að gefa út sjötommu, eða tveggja laga plötu. Það er útgáfuformið fyrir þessa tónlist,“ segir Ásmundur Svavar Sigurðsson í borgfirsku hljómsveitinni Brimsteinar. Með Ásmundi Svavari í sveitinni er bróðir hans Jakob Grétar en þeir eru frá Varmalæk og spila einnig með progg-sveitinni Eldberg sem gaf út sína fyrstu plötu í fyrra. Þriðji meðlimurinn er Helgi Eyleifur Þorvaldsson frá Brekkukoti. Brimsteinar spila svokallaða brim-tónlist og helstu áhrifavaldar eru The Ventures, Dick Dale og The Shadows. Fáar íslenskar brim-sveitir hafa starfað hér hin síðari ár. Helst má nefna hljómsveitina Brim með Curveri Thoroddsen. Brimsteinar tóku upp tvö ný myndbönd fyrir skömmu á sólarströndinni Langasandi á Akranesi og skelltu þeim á síðuna Youtube. Bæði lögin eru eftir belgíska tónlistarmanninn Django Reinhardt. Útlitið á strákunum er undir áhrifum frá sjöunda áratugnum þegar brim-tónlist naut mikilla vinsælda. En hvaðan koma þessir flottu búningar? „Ég vil þakka Gísla Árnasyni, formanni Karlakórsins Heimis fyrir þá. Hann lánaði okkur þessa jakka,“ segir Ásmundur Svavar, sem skemmtir sér vel með Brimsteinum. „Þetta er gífurlega gaman og mikill léttleiki sem fylgir þessu.“ -fb Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
„Helsti draumurinn er að gefa út sjötommu, eða tveggja laga plötu. Það er útgáfuformið fyrir þessa tónlist,“ segir Ásmundur Svavar Sigurðsson í borgfirsku hljómsveitinni Brimsteinar. Með Ásmundi Svavari í sveitinni er bróðir hans Jakob Grétar en þeir eru frá Varmalæk og spila einnig með progg-sveitinni Eldberg sem gaf út sína fyrstu plötu í fyrra. Þriðji meðlimurinn er Helgi Eyleifur Þorvaldsson frá Brekkukoti. Brimsteinar spila svokallaða brim-tónlist og helstu áhrifavaldar eru The Ventures, Dick Dale og The Shadows. Fáar íslenskar brim-sveitir hafa starfað hér hin síðari ár. Helst má nefna hljómsveitina Brim með Curveri Thoroddsen. Brimsteinar tóku upp tvö ný myndbönd fyrir skömmu á sólarströndinni Langasandi á Akranesi og skelltu þeim á síðuna Youtube. Bæði lögin eru eftir belgíska tónlistarmanninn Django Reinhardt. Útlitið á strákunum er undir áhrifum frá sjöunda áratugnum þegar brim-tónlist naut mikilla vinsælda. En hvaðan koma þessir flottu búningar? „Ég vil þakka Gísla Árnasyni, formanni Karlakórsins Heimis fyrir þá. Hann lánaði okkur þessa jakka,“ segir Ásmundur Svavar, sem skemmtir sér vel með Brimsteinum. „Þetta er gífurlega gaman og mikill léttleiki sem fylgir þessu.“ -fb
Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp