Gómsætar og hollar pönnukökur Ása Regins skrifar 29. september 2013 09:55 Gómsætar og hollar bananapönnukökur sem gefa hinum klassísku amerísku ekkert eftir. Ása Regins "Þar sem það gafst tími í morgun til að gera morgunmat og borða saman í rólegheitunum gerði ég þessar girnilegu bananapönnukökur fyrir okkur familiuna," segir Ása Regins í bloggi sínu á Trendnet.is þar sem hún deilir þessari sáraeinföldu uppskrift að gómsætum pönnukökum. Bananapönnukökur 1 banani 1 egg 1/2 tsk kanilHrærðu þetta síðan saman í blandara og bakaðu á heitri pönnu (gott að setja kókosolíu á pönnuna áður). Uppskriftin gefur sirka 5 pönnukökur. Sjá meira hér. Pönnukökur Trendnet Uppskriftir Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið
"Þar sem það gafst tími í morgun til að gera morgunmat og borða saman í rólegheitunum gerði ég þessar girnilegu bananapönnukökur fyrir okkur familiuna," segir Ása Regins í bloggi sínu á Trendnet.is þar sem hún deilir þessari sáraeinföldu uppskrift að gómsætum pönnukökum. Bananapönnukökur 1 banani 1 egg 1/2 tsk kanilHrærðu þetta síðan saman í blandara og bakaðu á heitri pönnu (gott að setja kókosolíu á pönnuna áður). Uppskriftin gefur sirka 5 pönnukökur. Sjá meira hér.
Pönnukökur Trendnet Uppskriftir Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið