Fjalldrottning á stað 100-króna seðilsins Kristján Már Unnarsson skrifar 23. september 2013 17:05 Tíunda árið í röð stjórnar fjalldrottning fjárleitum Gnúpverja. Áður fyrr heyrðum við bara um fjallkónga þegar nær eingöngu karlmenn fóru á fjöll á haustin að smala fé en nú hafa konur fært sig upp á skaftið í þessu sem öðru, og skilja sumar meira að segja karlana eftir heima að passa börnin. Í þættinum „Um land allt" á Stöð 2 í kvöld sláumst við í för með 25 fjallmönnum í lengstu fjárleitum Íslands en þessum níu daga leiðangri um hálendið stjórnar Lilja Loftsdóttir nú í tíunda sinn. Konur eru áberandi í hópi gangnamanna og Lilja minnist þess að þær hafa náð því að vera álíka margar og karlarnir í sumum leitum. Í þættinum er fjallmönnum fylgt úr Gljúfurleit og niður í Þjórsárdal og síðan alla leið í Skaftholtsréttir við Árnes.Myndin á gamla 100-króna seðlinum.Meðal annars var áð við höfðann Bringu, þar sem frægasta ljósmynd af fjárrekstri á Íslandi var tekin. Sú ljósmynd var fyrirmynd teikningar sem prýddi tvær útgáfur 100-króna seðla, sem voru í notkun hérlendis á árunum frá 1930 og fram yfir 1970.Lilja fjalldrottning við Bringu í mynni Þjórsárdals.Myndir/Baldur Hrafnkell Jónsson.Sá misskilningur var lengi í gangi að mynd peningaseðilsins sýndi Gaukshöfða. Ljósmyndarinn stóð hins vegar við rætur Gaukshöfða og tók myndina í átt að Bringu. Þátturinn er á dagskrá kl. 20.05. Landbúnaður Skeiða- og Gnúpverjahreppur Um land allt Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira
Tíunda árið í röð stjórnar fjalldrottning fjárleitum Gnúpverja. Áður fyrr heyrðum við bara um fjallkónga þegar nær eingöngu karlmenn fóru á fjöll á haustin að smala fé en nú hafa konur fært sig upp á skaftið í þessu sem öðru, og skilja sumar meira að segja karlana eftir heima að passa börnin. Í þættinum „Um land allt" á Stöð 2 í kvöld sláumst við í för með 25 fjallmönnum í lengstu fjárleitum Íslands en þessum níu daga leiðangri um hálendið stjórnar Lilja Loftsdóttir nú í tíunda sinn. Konur eru áberandi í hópi gangnamanna og Lilja minnist þess að þær hafa náð því að vera álíka margar og karlarnir í sumum leitum. Í þættinum er fjallmönnum fylgt úr Gljúfurleit og niður í Þjórsárdal og síðan alla leið í Skaftholtsréttir við Árnes.Myndin á gamla 100-króna seðlinum.Meðal annars var áð við höfðann Bringu, þar sem frægasta ljósmynd af fjárrekstri á Íslandi var tekin. Sú ljósmynd var fyrirmynd teikningar sem prýddi tvær útgáfur 100-króna seðla, sem voru í notkun hérlendis á árunum frá 1930 og fram yfir 1970.Lilja fjalldrottning við Bringu í mynni Þjórsárdals.Myndir/Baldur Hrafnkell Jónsson.Sá misskilningur var lengi í gangi að mynd peningaseðilsins sýndi Gaukshöfða. Ljósmyndarinn stóð hins vegar við rætur Gaukshöfða og tók myndina í átt að Bringu. Þátturinn er á dagskrá kl. 20.05.
Landbúnaður Skeiða- og Gnúpverjahreppur Um land allt Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira