Daft Punk koma fram á Grammy verðlaununum á næsta ári Orri Freyr Rúnarsson skrifar 19. desember 2013 15:22 Daft Punk Nú hefur verið tilkynnt að franska rafsveitin Daft Punk mun koma fram á Grammy verðlaunaafhendingunni sem fer fram þann 26.janúar næstkomandi. Hljómsveitin er tilnefnd til fimm Grammy verðlauna að þessu sinni og þar á meðal fyrir plötu ársins. Verður þetta í fyrsta skipti sem hljómsveitin leikur lög af plötunni Random Access Memories og í raun fyrstu tónleikar Daft Punk síðan að sveitin kom fram á Grammy verðlaununum árið 2008. Skipuleggjendur Grammy verðlaunana segjast vera afar ánægðir með að hafa náð samningum við hljómsveitina og segja það hafa skipt miklu máli hversu vel hafi tekist til þegar að vélmennin spiluðu ásamt Kanye West á hátíðinni árið 2008. Harmageddon Mest lesið 20 ár síðan að Kurt Cobain dó - Allt sem þú þarf að vita um Nirvana Harmageddon Oasis sú hljómsveit sem flestir vilja sjá á tónleikum Harmageddon Segir Ísland síðasta vígi kristinna manna Harmageddon Gabríel með stjörnuhröp Harmageddon Metallica í Heimsmetabók Guinness Harmageddon Söfnuðu sér fyrir hjólakerru með ýmsum brögðum Harmageddon Hinn skrautlegi Nick Oliveri aftur til liðs við Queens of the Stone Age? Harmageddon Lögleiðing marijúana getur minnkað tekjur lögreglu í Colorado Harmageddon Samkynhneigðum óhætt á vetrarólympíuleikunum á meðan þeir láta börn vera Harmageddon Langar þig í nýju Pallaplötuna? Harmageddon
Nú hefur verið tilkynnt að franska rafsveitin Daft Punk mun koma fram á Grammy verðlaunaafhendingunni sem fer fram þann 26.janúar næstkomandi. Hljómsveitin er tilnefnd til fimm Grammy verðlauna að þessu sinni og þar á meðal fyrir plötu ársins. Verður þetta í fyrsta skipti sem hljómsveitin leikur lög af plötunni Random Access Memories og í raun fyrstu tónleikar Daft Punk síðan að sveitin kom fram á Grammy verðlaununum árið 2008. Skipuleggjendur Grammy verðlaunana segjast vera afar ánægðir með að hafa náð samningum við hljómsveitina og segja það hafa skipt miklu máli hversu vel hafi tekist til þegar að vélmennin spiluðu ásamt Kanye West á hátíðinni árið 2008.
Harmageddon Mest lesið 20 ár síðan að Kurt Cobain dó - Allt sem þú þarf að vita um Nirvana Harmageddon Oasis sú hljómsveit sem flestir vilja sjá á tónleikum Harmageddon Segir Ísland síðasta vígi kristinna manna Harmageddon Gabríel með stjörnuhröp Harmageddon Metallica í Heimsmetabók Guinness Harmageddon Söfnuðu sér fyrir hjólakerru með ýmsum brögðum Harmageddon Hinn skrautlegi Nick Oliveri aftur til liðs við Queens of the Stone Age? Harmageddon Lögleiðing marijúana getur minnkað tekjur lögreglu í Colorado Harmageddon Samkynhneigðum óhætt á vetrarólympíuleikunum á meðan þeir láta börn vera Harmageddon Langar þig í nýju Pallaplötuna? Harmageddon