Hollur og góður frostpinni Marín Manda skrifar 19. júlí 2013 11:30 Aðalheiður Ýr fitnesskona Aðalheiður Ýr er einkaþjálfari í World Class og módelfitness keppandi mælir með heimatilbúnum frostpinna. Aðalheiður Ýr Ólafsdóttir keppti á sjö módelfitness mótum á síðasti ári og varð meðal annars Heimsmeistari í Búdapest. Hún hugsar vel um heilsuna með mikilli hreyfingu og segir að mataræðið skipti öllu máli. „Til að ná árangri í fitness eða einfaldlega til að komast í form þá skiptir mataræði alveg 80 % máli. Mér þykir rosalega gaman að baksa með hollar uppskriftir. Stundum útbý ég ferska frostpinna sem er svo sniðugt að eiga heima til að grípa í til að svala þörfinni, án þess að fá samviskubit.“ Aðalheiður Ýr segist vera dugleg að búa til ýmis konar boost daglega en hún mælir eindregið með Frooch drykkjunum því þeir innihalda tvo ávexti í hverri flösku og það eru engin viðbætt efni í drykkjunum. Froosh frostpinnar - einfaldir og mjög sniðugir í partý og barnaafmæliFroosh drykk hellt í íspinnaform og frystir (best að gera kvöldið áður en á að nota) Hægt er að bæta við ferskum ávöxtum til að gera þá litríkari. Grískt jógúrt, má einnig nota með til að lagskipta pinnanum. Skreyta með 74% bræddu súkkulaði og kókos. Partýréttir Uppskriftir Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið
Aðalheiður Ýr er einkaþjálfari í World Class og módelfitness keppandi mælir með heimatilbúnum frostpinna. Aðalheiður Ýr Ólafsdóttir keppti á sjö módelfitness mótum á síðasti ári og varð meðal annars Heimsmeistari í Búdapest. Hún hugsar vel um heilsuna með mikilli hreyfingu og segir að mataræðið skipti öllu máli. „Til að ná árangri í fitness eða einfaldlega til að komast í form þá skiptir mataræði alveg 80 % máli. Mér þykir rosalega gaman að baksa með hollar uppskriftir. Stundum útbý ég ferska frostpinna sem er svo sniðugt að eiga heima til að grípa í til að svala þörfinni, án þess að fá samviskubit.“ Aðalheiður Ýr segist vera dugleg að búa til ýmis konar boost daglega en hún mælir eindregið með Frooch drykkjunum því þeir innihalda tvo ávexti í hverri flösku og það eru engin viðbætt efni í drykkjunum. Froosh frostpinnar - einfaldir og mjög sniðugir í partý og barnaafmæliFroosh drykk hellt í íspinnaform og frystir (best að gera kvöldið áður en á að nota) Hægt er að bæta við ferskum ávöxtum til að gera þá litríkari. Grískt jógúrt, má einnig nota með til að lagskipta pinnanum. Skreyta með 74% bræddu súkkulaði og kókos.
Partýréttir Uppskriftir Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið