Natalie, sem leikur Margaery Tyrell í sjónvarpsseríunni Game of Thrones, klæddist fallegum kjól frá Marios Schwab en allra augu voru á hári leikkonunnar en hún er búin að raka af sér hárið öðru meginn á höfðinu.
Líklegt er að hárgreiðslan sé tilkomin vegna hlutverks hennar sem Cressidu í The Hunger Games: Mockingjay.
