Verðlaunamynd frumsýnd á Íslandi Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 29. janúar 2014 20:30 Verðlaunamyndin Dallas Buyers Club með Matthew McConaughey, Jennifer Garner og Jared Leto, verður frumsýnd á föstudaginn, 31. janúar. Myndin verður sýnd í Laugarásbíói, Háskólabíói og Borgarbíó Akureyri. Þessi frábæra mynd er tilnefnd til sex Óskarsverðlauna, meðal annars sem besta myndin, og fékk tvenn Golden Globe-verðlaun fyrir besta leikarann í aðalhlutverki og besta leikarann í aukahlutverki. Um miðjan níunda áratuginn fær kvennaljóminn og rafvirkinn Ron Woodroof þau hörmulegu tíðindi að hann sé með alnæmi og eigi bara þrjátíu daga eftir ólifaða. Hann stelur AZT-lyfjum í von um að þau vinni bug á sjúkdómnum, en meðferðin ber engan árangur. Hann ákveður því að leita óhefðbundinna lækninga og smyglar ósamþykktum lyfjum til Bandaríkjanna. Hann slæst í hópinn með öðrum alnæmissjúklingi, Rayon, og hefst handa við að selja lyfin til vaxandi fjölda fólks sem getur ekki beðið eftir að heilbrigðisyfiröld komi því til bjargar. Golden Globes Mest lesið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Verðlaunamyndin Dallas Buyers Club með Matthew McConaughey, Jennifer Garner og Jared Leto, verður frumsýnd á föstudaginn, 31. janúar. Myndin verður sýnd í Laugarásbíói, Háskólabíói og Borgarbíó Akureyri. Þessi frábæra mynd er tilnefnd til sex Óskarsverðlauna, meðal annars sem besta myndin, og fékk tvenn Golden Globe-verðlaun fyrir besta leikarann í aðalhlutverki og besta leikarann í aukahlutverki. Um miðjan níunda áratuginn fær kvennaljóminn og rafvirkinn Ron Woodroof þau hörmulegu tíðindi að hann sé með alnæmi og eigi bara þrjátíu daga eftir ólifaða. Hann stelur AZT-lyfjum í von um að þau vinni bug á sjúkdómnum, en meðferðin ber engan árangur. Hann ákveður því að leita óhefðbundinna lækninga og smyglar ósamþykktum lyfjum til Bandaríkjanna. Hann slæst í hópinn með öðrum alnæmissjúklingi, Rayon, og hefst handa við að selja lyfin til vaxandi fjölda fólks sem getur ekki beðið eftir að heilbrigðisyfiröld komi því til bjargar.
Golden Globes Mest lesið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein