Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 28. apríl 2025 15:00 Kvikmyndagerðarkonan Dylan Meyer og leikkonan og stórstjarnan Kristen Stewart gengu í hjónaband á dögunum. David Livingston/Getty Images Leikkonan og Twilight stjarnan Kristen Stewart er gift kona. Hún gekk að eiga sína heittelskuðu, kvikmyndagerðakonuna Dylan Meyer, í lítilli og persónulegri athöfn í Los Angeles 20. apríl síðastliðinn og birti Meyer fallegar myndir af þeim hjónum á Instagram um helgina. „Ég segi já. Já, já, já, já, já,“ skrifaði hún á Instagram síðu sína við myndir af nýgiftu konunum að kyssast. Nýgiftar!Instagram @spillzdylz Þær hafa þekkst í rúman áratug og féllu hugi saman fyrir sex árum síðan. Fyrir fjórum árum bað Meyer um hönd Stewart og hafa margir aðdáendur þeirra beðið óþreyjufullir eftir að þær gengju í hnapphelduna. Kristen Stewart skaust upp á stjörnuhimininn í kjölfar Twilight kvikmyndanna, þar sem hún fór með aðalhlutverkið sem Bella. Hún átti í mjög opinberu ástarsambandi við mótleikara hennar Robert Pattinson í fjögur ár sem endaði árið 2013. Fjórum árum síðar kom hún út sem lesbía í skemmtiþættinum Saturday Night Live. „Ég held að góðir hlutir gerist hratt. Þegar þú veist, þá veistu,“ sagði Kristen Stewart í viðtali í kjölfar trúlofunarinnar. Athöfnin fór fram í glampandi sól á veitingastaðnum Casita Del Campo sem er í tíu mínútna fjarlægð frá heimili þeirra hjóna. Þær voru umkringdar sínu nánasta fólki og vildu hafa brúðkaupið persónulegt og lítið. Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira
„Ég segi já. Já, já, já, já, já,“ skrifaði hún á Instagram síðu sína við myndir af nýgiftu konunum að kyssast. Nýgiftar!Instagram @spillzdylz Þær hafa þekkst í rúman áratug og féllu hugi saman fyrir sex árum síðan. Fyrir fjórum árum bað Meyer um hönd Stewart og hafa margir aðdáendur þeirra beðið óþreyjufullir eftir að þær gengju í hnapphelduna. Kristen Stewart skaust upp á stjörnuhimininn í kjölfar Twilight kvikmyndanna, þar sem hún fór með aðalhlutverkið sem Bella. Hún átti í mjög opinberu ástarsambandi við mótleikara hennar Robert Pattinson í fjögur ár sem endaði árið 2013. Fjórum árum síðar kom hún út sem lesbía í skemmtiþættinum Saturday Night Live. „Ég held að góðir hlutir gerist hratt. Þegar þú veist, þá veistu,“ sagði Kristen Stewart í viðtali í kjölfar trúlofunarinnar. Athöfnin fór fram í glampandi sól á veitingastaðnum Casita Del Campo sem er í tíu mínútna fjarlægð frá heimili þeirra hjóna. Þær voru umkringdar sínu nánasta fólki og vildu hafa brúðkaupið persónulegt og lítið.
Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira