„Endaþarmsmök stuðla að jafnrétti kynja“ Andri Þór Sturluson skrifar 3. febrúar 2014 13:22 Hljómsveitt. Stjórnendur Harmageddon voru aldeilis minntir á það að þeir eru komnir til ára sinna og hugsanlega úr sér gengnir vegna aldurs og íhaldssemi þegar Anna Tara úr hljómsveitinni Hljómsveitt mætti í viðtal nú í morgun. Rætt var um klofklippingar, tepruhátt og endaþarmsmök af meiri yfirvegun en maður er vanur í útvarpi. Femínistarapp (tónlistarstefna, ekki símaforrit) er greinilega að koma sterkt inn en meðlimir Hljómsveittar eru einnig í bandinu Reykjavíkurdætur. Lög eins og Ég elska að fá það og Nice í rassinn gefa strax til kynna að Hljómsveitt er hugsanlega ekki allra en hægt er að hlusta viðtalið við Önnu Töru hér. Harmageddon Mest lesið Segir Ísland síðasta vígi kristinna manna Harmageddon Búið að tilkynna um fyrstu hljómsveitirnar á Iceland Airwaves 2015 Harmageddon Jón Jónsson segist stefna á Skandinavíu í boltanum og er hættur í tónlist Harmageddon Rokkprófið - Agnes í Sykur vs. Nanna í Of Monsters Harmageddon Ein grófasta kvikmyndastikla sögunnar sett á vefinn Harmageddon Hljómsveitin Queens of the Stone Age komin í pásu Harmageddon Trúleysi gerir tónlist góða Harmageddon Sannleikurinn: Lögreglumaðurinn segir það tilbreytingu að vera sá ákærði Harmageddon Sannleikurinn: Hjúkrunarfræðingurinn sem flúði úr láglaunastarfi sínu enn ófundinn Harmageddon Þetta er ekki úr vísindaskáldsögu Harmageddon
Stjórnendur Harmageddon voru aldeilis minntir á það að þeir eru komnir til ára sinna og hugsanlega úr sér gengnir vegna aldurs og íhaldssemi þegar Anna Tara úr hljómsveitinni Hljómsveitt mætti í viðtal nú í morgun. Rætt var um klofklippingar, tepruhátt og endaþarmsmök af meiri yfirvegun en maður er vanur í útvarpi. Femínistarapp (tónlistarstefna, ekki símaforrit) er greinilega að koma sterkt inn en meðlimir Hljómsveittar eru einnig í bandinu Reykjavíkurdætur. Lög eins og Ég elska að fá það og Nice í rassinn gefa strax til kynna að Hljómsveitt er hugsanlega ekki allra en hægt er að hlusta viðtalið við Önnu Töru hér.
Harmageddon Mest lesið Segir Ísland síðasta vígi kristinna manna Harmageddon Búið að tilkynna um fyrstu hljómsveitirnar á Iceland Airwaves 2015 Harmageddon Jón Jónsson segist stefna á Skandinavíu í boltanum og er hættur í tónlist Harmageddon Rokkprófið - Agnes í Sykur vs. Nanna í Of Monsters Harmageddon Ein grófasta kvikmyndastikla sögunnar sett á vefinn Harmageddon Hljómsveitin Queens of the Stone Age komin í pásu Harmageddon Trúleysi gerir tónlist góða Harmageddon Sannleikurinn: Lögreglumaðurinn segir það tilbreytingu að vera sá ákærði Harmageddon Sannleikurinn: Hjúkrunarfræðingurinn sem flúði úr láglaunastarfi sínu enn ófundinn Harmageddon Þetta er ekki úr vísindaskáldsögu Harmageddon