Í myndinni lék hann verjanda nasista sem höfðu dæmt saklausa menn til dauða.

Schell ólst upp í Svissfrá átta ára aldri en fjölskylda hans flúði nasismann í Austurríki árið 1938.
Schell gerði heimildarmynd um leikkonuna Marlene Dietrich árið 1984 og fékk hann mikið lof fyrir þá mynd og hún var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta heimildarmyndin. En áður höfðu þau leikið saman í myndinni um réttarhöldin árið 1961.
Hér að neðan má sjá brot úr myndinni Réttarhöldin við Nuremberg þar sem Schell fer með hlutverk verjandans: