Sjáðu risastökkið hjá Hafdísi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. febrúar 2014 18:39 Hafdís með gullverðlaunin með Sveinbjörgu Zophoníasdóttur á sinni hægri hönd og Örnu Stefaníu Guðmundsdóttir á sinni vinstri. Vísir/Kolbeinn Tumi Hafdís Sigurðardóttir nældi í þrenn gullverðlaun og stökk lengst íslenskra kvenna í langstökki á fyrri degi Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum í dag. Hafdís geymdi sitt lengsta stökk þar til í lokaumferð langstökkskeppninnar. Þá hafði hún nokkuð gott forskot á Sveinbjörgu Zophoníusdóttur úr FH og lét vaða. Norðankonan smellhitti á plankann og var greinilegt á svipbrigðum hennar að hún vissi að stökkið hefði verið langt. Andartökum síðar brutust út mikil fagnaðarlæti þegar ljóst var að Hafdís hafði bætt Íslandsmet Sunnu Gestsdóttur frá árinu 2003 um tólf sentimetra.Frjálsíþróttavefurinn Silfrið fylgdist grannt með gangi mála í Laugardalnum og náði stökkinu langa á myndband. Sem betur fer enda um sögulegan viðburð að ræða. Hafdís er nú handhafi beggja Íslandsmeta í langstökki. Hún bætti einmitt met Sunnu Gestsdóttur í langstökki utanhúss síðastliðið sumar með stökki upp á 6,36 metra. Hafdís bar fyrr í dag sigur úr býtum í 60 metra hlaupi þar sem hún bætti árangur sinn þegar hún hljóp á 7,58 sekúndum. Þá vann hún sigur í 400 metra hlaupinu eftir æsilegan endasprett við Anítu Hinriksdóttur úr ÍR. Fyrir hlaupið fékk hún 1081 stig á lista Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins. Til samanburðar gaf langstökkið henni 1073 stig að því er Silfrið greinir frá. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir MÍ um helgina - Gera Aníta og Kári Steinn atlögu að Íslandsmetunum? Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fer fram í dag og á morgun í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal en um 150 keppendur frá 13 samböndum og félögum eru skráðir til leiks að þessu sinni. 1. febrúar 2014 06:00 Íslandsmeistarar dagsins á MÍ í frjálsum - Hafdís og Kolbeinn sigursæl UFA-fólkið Hafdís Sigurðardóttir og Kolbeinn Höður Gunnarsson voru í stuði á fyrri degi Meistaramóts Íslands innanhúss í frjálsum íþróttum sem fer fram um helgina í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. 1. febrúar 2014 17:38 Hafdís setti glæsilegt Íslandsmet í langstökki Hafdís Sigurðardóttir setti nýtt og glæsilegt Íslandsmet í langstökki á Innanhússmeistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem stendur nú yfir í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. 1. febrúar 2014 15:25 Hafdís: Ég er búin að bíða svolítið lengi eftir þessu Hafdís Sigurðardóttir setti nýtt og glæsilegt Íslandsmet í langstökki í dag þegar hún stökk 6,40 metra á Innanhússmeistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem stendur nú yfir í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. 1. febrúar 2014 20:30 Hafdís bætti sig í 400 metrunum eftir harða samkeppni frá Anítu Hafdís Sigurðardóttir bætti sig aðra helgina í röð í 400 metra hlaupi innanhúss þegar hún tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í greininni í dag á Innanhússmeistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem stendur nú yfir í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. 1. febrúar 2014 15:41 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Leik lokið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Sjá meira
Hafdís Sigurðardóttir nældi í þrenn gullverðlaun og stökk lengst íslenskra kvenna í langstökki á fyrri degi Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum í dag. Hafdís geymdi sitt lengsta stökk þar til í lokaumferð langstökkskeppninnar. Þá hafði hún nokkuð gott forskot á Sveinbjörgu Zophoníusdóttur úr FH og lét vaða. Norðankonan smellhitti á plankann og var greinilegt á svipbrigðum hennar að hún vissi að stökkið hefði verið langt. Andartökum síðar brutust út mikil fagnaðarlæti þegar ljóst var að Hafdís hafði bætt Íslandsmet Sunnu Gestsdóttur frá árinu 2003 um tólf sentimetra.Frjálsíþróttavefurinn Silfrið fylgdist grannt með gangi mála í Laugardalnum og náði stökkinu langa á myndband. Sem betur fer enda um sögulegan viðburð að ræða. Hafdís er nú handhafi beggja Íslandsmeta í langstökki. Hún bætti einmitt met Sunnu Gestsdóttur í langstökki utanhúss síðastliðið sumar með stökki upp á 6,36 metra. Hafdís bar fyrr í dag sigur úr býtum í 60 metra hlaupi þar sem hún bætti árangur sinn þegar hún hljóp á 7,58 sekúndum. Þá vann hún sigur í 400 metra hlaupinu eftir æsilegan endasprett við Anítu Hinriksdóttur úr ÍR. Fyrir hlaupið fékk hún 1081 stig á lista Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins. Til samanburðar gaf langstökkið henni 1073 stig að því er Silfrið greinir frá.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir MÍ um helgina - Gera Aníta og Kári Steinn atlögu að Íslandsmetunum? Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fer fram í dag og á morgun í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal en um 150 keppendur frá 13 samböndum og félögum eru skráðir til leiks að þessu sinni. 1. febrúar 2014 06:00 Íslandsmeistarar dagsins á MÍ í frjálsum - Hafdís og Kolbeinn sigursæl UFA-fólkið Hafdís Sigurðardóttir og Kolbeinn Höður Gunnarsson voru í stuði á fyrri degi Meistaramóts Íslands innanhúss í frjálsum íþróttum sem fer fram um helgina í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. 1. febrúar 2014 17:38 Hafdís setti glæsilegt Íslandsmet í langstökki Hafdís Sigurðardóttir setti nýtt og glæsilegt Íslandsmet í langstökki á Innanhússmeistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem stendur nú yfir í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. 1. febrúar 2014 15:25 Hafdís: Ég er búin að bíða svolítið lengi eftir þessu Hafdís Sigurðardóttir setti nýtt og glæsilegt Íslandsmet í langstökki í dag þegar hún stökk 6,40 metra á Innanhússmeistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem stendur nú yfir í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. 1. febrúar 2014 20:30 Hafdís bætti sig í 400 metrunum eftir harða samkeppni frá Anítu Hafdís Sigurðardóttir bætti sig aðra helgina í röð í 400 metra hlaupi innanhúss þegar hún tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í greininni í dag á Innanhússmeistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem stendur nú yfir í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. 1. febrúar 2014 15:41 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Leik lokið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Sjá meira
MÍ um helgina - Gera Aníta og Kári Steinn atlögu að Íslandsmetunum? Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fer fram í dag og á morgun í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal en um 150 keppendur frá 13 samböndum og félögum eru skráðir til leiks að þessu sinni. 1. febrúar 2014 06:00
Íslandsmeistarar dagsins á MÍ í frjálsum - Hafdís og Kolbeinn sigursæl UFA-fólkið Hafdís Sigurðardóttir og Kolbeinn Höður Gunnarsson voru í stuði á fyrri degi Meistaramóts Íslands innanhúss í frjálsum íþróttum sem fer fram um helgina í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. 1. febrúar 2014 17:38
Hafdís setti glæsilegt Íslandsmet í langstökki Hafdís Sigurðardóttir setti nýtt og glæsilegt Íslandsmet í langstökki á Innanhússmeistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem stendur nú yfir í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. 1. febrúar 2014 15:25
Hafdís: Ég er búin að bíða svolítið lengi eftir þessu Hafdís Sigurðardóttir setti nýtt og glæsilegt Íslandsmet í langstökki í dag þegar hún stökk 6,40 metra á Innanhússmeistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem stendur nú yfir í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. 1. febrúar 2014 20:30
Hafdís bætti sig í 400 metrunum eftir harða samkeppni frá Anítu Hafdís Sigurðardóttir bætti sig aðra helgina í röð í 400 metra hlaupi innanhúss þegar hún tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í greininni í dag á Innanhússmeistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem stendur nú yfir í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. 1. febrúar 2014 15:41