"Ekki laust við fæðingarþunglyndi eftir allt saman“ 17. febrúar 2014 16:44 Logi Pedro og Karin „Við erum ung hljómsveit, minna en árs-gömul, en það er búið að vera svo gaman hjá okkur í stúdíói að við erum búin að búa til fullt af efni," segir Logi Pedro Stefánsson, meðlimur hljómsveitarinnar Retro Stefson, en hann gefur út fyrstu smáskífu sveitarinnar Highlands, sem hann skipar ásamt söngkonunni Karin Sveinsdóttur, í dag „Við ætlum að gefa smáskífuna því okkur langar til þess," segir Logi jafnframt. „Og vegna þess að þetta eru geðveik lög og við viljum að allir heyri þau," segir hann. Hljómsveitin Highlands hefur átt góðu gengi að fagna þrátt fyrir að vera tiltölulega nýstofnuð, en Logi og Karin komu fram í fyrsta sinn opinberlega á nýafstaðinni Sónar-tónlistarhátíð. „Já, það er ekki laust við smá fæðingarþunglyndi eftir allt saman - allavega vott af spennufalli," segir Logi, ánægður með afraksturinn. „En við erum langt frá því að slaka á. Nú ætlum við bara að gefa í. Það er svo gaman að spila og forréttindi að fá spila með svo ótrúlega góðri söngkonu eins og Karin, að bróður mínum ólöstuðum," segir Logi, en bróðir hans er Unnsteinn Manuel, söngvari sveitarinnar Retro Stefson.Hér má nálgast smáskífu Highlands, ókeypis. Og hér að neðan má sjá tónlistarmyndband við lagið Hearts, en lagið er að finna á smáskífunni. Sónar Tónlist Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
„Við erum ung hljómsveit, minna en árs-gömul, en það er búið að vera svo gaman hjá okkur í stúdíói að við erum búin að búa til fullt af efni," segir Logi Pedro Stefánsson, meðlimur hljómsveitarinnar Retro Stefson, en hann gefur út fyrstu smáskífu sveitarinnar Highlands, sem hann skipar ásamt söngkonunni Karin Sveinsdóttur, í dag „Við ætlum að gefa smáskífuna því okkur langar til þess," segir Logi jafnframt. „Og vegna þess að þetta eru geðveik lög og við viljum að allir heyri þau," segir hann. Hljómsveitin Highlands hefur átt góðu gengi að fagna þrátt fyrir að vera tiltölulega nýstofnuð, en Logi og Karin komu fram í fyrsta sinn opinberlega á nýafstaðinni Sónar-tónlistarhátíð. „Já, það er ekki laust við smá fæðingarþunglyndi eftir allt saman - allavega vott af spennufalli," segir Logi, ánægður með afraksturinn. „En við erum langt frá því að slaka á. Nú ætlum við bara að gefa í. Það er svo gaman að spila og forréttindi að fá spila með svo ótrúlega góðri söngkonu eins og Karin, að bróður mínum ólöstuðum," segir Logi, en bróðir hans er Unnsteinn Manuel, söngvari sveitarinnar Retro Stefson.Hér má nálgast smáskífu Highlands, ókeypis. Og hér að neðan má sjá tónlistarmyndband við lagið Hearts, en lagið er að finna á smáskífunni.
Sónar Tónlist Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira