Gunnar Nelson kominn á topp 15 listann í UFC Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. mars 2014 10:30 Gunnar Nelson er ætlar sér á toppinn. Vísir/Getty Gunnar Nelson er heldur betur farinn að láta til sín taka í UFC en hann er nú í fyrsta skipti kominn á topp 15 listann eftir sigurinn örugga á Omari Akhmedov í O2-Höllinni í London á dögunum. Honum hefur nú í fyrsta skipti verið styrkleikaraðað í veltivigt UFC en hann er í 14. sæti á topp 15 listanum í sínum þyngdarflokki, veltivigt. Gunnar kemur þar nýr inn á lista eins og tveir aðrir.Topp 15 listarnir eru búnir til eftir atkvæðum blaðamanna sem raða niður bestu bardagamönnunum í UFC. Hægt er að sjá lista hvers og eins blaðamanns og eru flestir með Gunnar í 14.-15. sæti. Ekki eru allir með Gunnar á lista en JohanLekeborn (fightplay.tv), BrettOkamoto (ESPN.com) og BrianHemminger (MMA Oddsbreaker) virðast hafa mesta trú á okkar manni því þeir telja hann 12. besta bardagamanninn í veltivigtinni. Gunnar er ekki efstur á listanum af þeim sem koma nýir inn. Bandaríkjamaðurinn KelvinGastelum (9-0-0), sem er ósigraður eins og Gunnar, er sæti ofar en hann vann mikilvægan bardaga á laugardaginn. Efsti maður listans er Robbie Lawler sem tapaði fyrir JohnnyHendricks í mögnuðum titilbardaga síðastliðið laugardagskvöld. Þetta er gríðarlegur áfangi fyrir Gunnar Nelson þar sem þetta er staðfesting á því að hann er orðinn einn besti MMA-bardagamaður í heimi. Nú má búast við því að hann berjist næst og í framtíðinni við menn á topp 15 listanum og geti þannig haldið áfram að klífa metorðastigann í UFC. Gunnar berst vonandi næst í Dyflinni 19. júlí.Topp 15 listinn: Meistari: Johnny Hendricks1. Robbie Lawler2. Rory MacDonald3. Carlos Condit4. Tyron Woodley5. Jake Ellenberger6. Hector Lombard7. Matt Brown8. Demian Maia9. Tarec Saffiedine10. Dong Hyun Kim11. Jake Shields12. Mike Pyle13. Kelvin Gastelum*14. Gunnar Nelson*15. Erick Silva**Ekki áður á lista MMA Tengdar fréttir Gunnar: Ekki slæmt að vera á vinalista Dana White Gunnar Nelson segir í samtali við Vísi vera ánægður með þau skilaboð sem hann sendi með sigrinum á Omari Akhmedov í gær. 9. mars 2014 11:32 Hendricks nýr meistari í þyngdarflokki Gunnars | Myndband Drottnun Georges St-Pierre í veltivigtinni í UFC er lokið og nýr meistari í þyngdarflokki Gunnars Nelson er Bandaríkjamaðurinn Johnny Hendricks. 17. mars 2014 19:30 Glæsilegur sigur Gunnars - enn ósigraður Vísir er með beina textalýsingu frá bardaga Gunnars Nelson gegn Rússanum Omari Akhmedov í UFC-deildinni í blönduðum bardagalistum (MMA). 8. mars 2014 19:00 Í fínu lagi með hnéð á Gunnari Þó svo Gunnar Nelson hafi unnið frekar léttan sigur á Omari Akhmedov um síðustu helgi í UFC þá slapp hann ekki alveg óskaddaður frá bardaganum. 15. mars 2014 20:33 Útskýring á "guillotine" hengingu Gunnars | Myndband Gunnar Nelson sigraði Omari Akhmedov síðasta laugardagskvöld með glæsilegri "guillotine" hengingu en hvernig virkar þessi henging? 12. mars 2014 16:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Körfubolti Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Fótbolti Fleiri fréttir Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað LeBron fær Barbie dúkku af sér „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Tveir hafnaboltamenn létust er þakið gaf sig Meiddist við að máta boli Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sjá meira
Gunnar Nelson er heldur betur farinn að láta til sín taka í UFC en hann er nú í fyrsta skipti kominn á topp 15 listann eftir sigurinn örugga á Omari Akhmedov í O2-Höllinni í London á dögunum. Honum hefur nú í fyrsta skipti verið styrkleikaraðað í veltivigt UFC en hann er í 14. sæti á topp 15 listanum í sínum þyngdarflokki, veltivigt. Gunnar kemur þar nýr inn á lista eins og tveir aðrir.Topp 15 listarnir eru búnir til eftir atkvæðum blaðamanna sem raða niður bestu bardagamönnunum í UFC. Hægt er að sjá lista hvers og eins blaðamanns og eru flestir með Gunnar í 14.-15. sæti. Ekki eru allir með Gunnar á lista en JohanLekeborn (fightplay.tv), BrettOkamoto (ESPN.com) og BrianHemminger (MMA Oddsbreaker) virðast hafa mesta trú á okkar manni því þeir telja hann 12. besta bardagamanninn í veltivigtinni. Gunnar er ekki efstur á listanum af þeim sem koma nýir inn. Bandaríkjamaðurinn KelvinGastelum (9-0-0), sem er ósigraður eins og Gunnar, er sæti ofar en hann vann mikilvægan bardaga á laugardaginn. Efsti maður listans er Robbie Lawler sem tapaði fyrir JohnnyHendricks í mögnuðum titilbardaga síðastliðið laugardagskvöld. Þetta er gríðarlegur áfangi fyrir Gunnar Nelson þar sem þetta er staðfesting á því að hann er orðinn einn besti MMA-bardagamaður í heimi. Nú má búast við því að hann berjist næst og í framtíðinni við menn á topp 15 listanum og geti þannig haldið áfram að klífa metorðastigann í UFC. Gunnar berst vonandi næst í Dyflinni 19. júlí.Topp 15 listinn: Meistari: Johnny Hendricks1. Robbie Lawler2. Rory MacDonald3. Carlos Condit4. Tyron Woodley5. Jake Ellenberger6. Hector Lombard7. Matt Brown8. Demian Maia9. Tarec Saffiedine10. Dong Hyun Kim11. Jake Shields12. Mike Pyle13. Kelvin Gastelum*14. Gunnar Nelson*15. Erick Silva**Ekki áður á lista
MMA Tengdar fréttir Gunnar: Ekki slæmt að vera á vinalista Dana White Gunnar Nelson segir í samtali við Vísi vera ánægður með þau skilaboð sem hann sendi með sigrinum á Omari Akhmedov í gær. 9. mars 2014 11:32 Hendricks nýr meistari í þyngdarflokki Gunnars | Myndband Drottnun Georges St-Pierre í veltivigtinni í UFC er lokið og nýr meistari í þyngdarflokki Gunnars Nelson er Bandaríkjamaðurinn Johnny Hendricks. 17. mars 2014 19:30 Glæsilegur sigur Gunnars - enn ósigraður Vísir er með beina textalýsingu frá bardaga Gunnars Nelson gegn Rússanum Omari Akhmedov í UFC-deildinni í blönduðum bardagalistum (MMA). 8. mars 2014 19:00 Í fínu lagi með hnéð á Gunnari Þó svo Gunnar Nelson hafi unnið frekar léttan sigur á Omari Akhmedov um síðustu helgi í UFC þá slapp hann ekki alveg óskaddaður frá bardaganum. 15. mars 2014 20:33 Útskýring á "guillotine" hengingu Gunnars | Myndband Gunnar Nelson sigraði Omari Akhmedov síðasta laugardagskvöld með glæsilegri "guillotine" hengingu en hvernig virkar þessi henging? 12. mars 2014 16:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Körfubolti Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Fótbolti Fleiri fréttir Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað LeBron fær Barbie dúkku af sér „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Tveir hafnaboltamenn létust er þakið gaf sig Meiddist við að máta boli Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sjá meira
Gunnar: Ekki slæmt að vera á vinalista Dana White Gunnar Nelson segir í samtali við Vísi vera ánægður með þau skilaboð sem hann sendi með sigrinum á Omari Akhmedov í gær. 9. mars 2014 11:32
Hendricks nýr meistari í þyngdarflokki Gunnars | Myndband Drottnun Georges St-Pierre í veltivigtinni í UFC er lokið og nýr meistari í þyngdarflokki Gunnars Nelson er Bandaríkjamaðurinn Johnny Hendricks. 17. mars 2014 19:30
Glæsilegur sigur Gunnars - enn ósigraður Vísir er með beina textalýsingu frá bardaga Gunnars Nelson gegn Rússanum Omari Akhmedov í UFC-deildinni í blönduðum bardagalistum (MMA). 8. mars 2014 19:00
Í fínu lagi með hnéð á Gunnari Þó svo Gunnar Nelson hafi unnið frekar léttan sigur á Omari Akhmedov um síðustu helgi í UFC þá slapp hann ekki alveg óskaddaður frá bardaganum. 15. mars 2014 20:33
Útskýring á "guillotine" hengingu Gunnars | Myndband Gunnar Nelson sigraði Omari Akhmedov síðasta laugardagskvöld með glæsilegri "guillotine" hengingu en hvernig virkar þessi henging? 12. mars 2014 16:30
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti