Þó svo Gunnar Nelson hafi unnið frekar léttan sigur á Omari Akhmedov um síðustu helgi í UFC þá slapp hann ekki alveg óskaddaður frá bardaganum.
Gunnar var töluvert bólginn á vinstra hné eftir að hné kappanna skullu saman í bardaganum. Hann var því sendur í myndatöku er bólgan hafði hjaðnað.
Samkvæmt heimildum MMA-frétta þá var einungis um mar að ræða og því í góðu lagi með hnéð á Gunnari.
Næst á dagskrá hjá Gunnari er hugsanlegur bardagi í Dublin í júlí.
Í fínu lagi með hnéð á Gunnari

Mest lesið

„Við erum búnir að brenna skipin“
Íslenski boltinn

„Við bara brotnum“
Körfubolti


„Þetta er fyrir utan teig“
Íslenski boltinn

„Eru greinilega lið sem eru betri en við“
Körfubolti

Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust
Íslenski boltinn

„Mínir menn geta borið höfuðið hátt“
Íslenski boltinn

„Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“
Körfubolti


Daði leggur skóna á hilluna
Íslenski boltinn