Samkvæmt bandaríska tímaritinu Forbes fá sumir heimsþekktir einstaklingar of mikla athygli eða eru jafnvel taldir vera með allt of mikla sýniþörf. Tímaritið birti lista yfir stjörnur sem eru of mikið í sviðsljósinu og sýna jafnvel aðeins of mikið hold burtséð frá hæfileikum eins og sjá má á þessum myndum.
Paris Hilton.Lindsay Lohan.Kourtney Kardashian.Justin Bieber.Kris Jenner.Miley Cyrus.Kim Kardashian.Khloe Kardashian.