"Aulahrollur - ég lenti í nákvæmlega sömu hallærislegu uppákomunni“ Ellý Ármanns skrifar 4. apríl 2014 16:00 Ásta og Atlas á leiðinni á RFF. „Aulahrollur! Ég lenti í nákvæmlega sömu hallærislegu uppákomunni. Var með boðsmiða á sýningu Zisku og settist í sæti þar með 3 ára son minn (sem sagði ekki múkk og var bara mjög prúður alla sýninguna),“ skrifar Ásta Kristjánsdóttir ljósmyndari og einn stofnandi RFF á Facebooksíðuna sína í dag þar sem hún vekur athygli á því hvernig tekið var á móti íslenskum fjölmiðlum og gestum á RFF hátíðinni sem fram fór í Hörpu síðustu helgi þar sem fólk var rekið úr sætum svo framkvæmdastjóri RFF, fjölskylda og vinir gætu setið á fremsta bekk. Þá skrifar Ásta einnig eftirfarandi: „Eftir sýninguna fékk ég símtal frá fra mkvæmdarstjóra hátíðarinnar og sagði hún að Jón Ólafsson, eigandi RFF vildi ekki að ég tæki sæti á sýningunni. Hún tilgreindi ekki ástæðuna en ég las út úr þessu að það væri vegna þess að ég væri með son minn með mér, gat ekki séð aðra ástæðu. En það virðist ekki bara að fólk með börn hafi verið illa séð á fremsta bekk heldur líka íslenskir fjölmiðlar.“ „Þetta er sérstaklega skrítið þar sem salurinn var alls ekki fullur á flestum sýningunum, fullt af tómum sætum og standandi fólki, en hver tók flest öll sætin á fremsta bekk? Nú auðvitað Jón Ólafsson, eigandi RFF, og hans fjölskylda ásamt Þórey Einarsdóttur framkvæmdastjóra RFF , á meðan margir íslenskir fjölmiðlar sáu ekki sýningarnar því þeir fengu ekki sæti eða aftustu sætin. Aulahrollur aftur. Mér er svo sem sama hvort ég sit eða stend en gaman væri þó að sjá eitthvað annað en hnakka því pallurinn var ekki upphækkaður og heldur ekki sætin.“ „Ástæðan fyrir að mér finnst þetta sérstaklega leiðinlegt er sú að ég er einn stofnandi og fyrrverandi framkvæmdarstjóri RFF og aldrei hefði ég eða hinir stofnendurnir hent gestum burt úr sæti og tekið sæti sjálf. Við lögðum upp með að koma íslenskum hönnuðum á framfæri, hérlendis og erlendis, í gegnum íslenska og erlenda fjölmiðla. Lang-flestir íslensku hönnuðana eru eingöngu að selja á Íslandi, og umfjöllun í íslenskum fjölmiðlum því mikilvæg fyrir þá, sem og fyrir greinina í heild á landinu.“ „Ég hvet framkvæmdastjóra og eigenda RFF til að sýna íslendingum/fjölmiðlum þakklæti fyrir að koma. Það að fólk skuli gefa sér tíma í að mæta, horfa á sýningarnar og birta umfjöllun er ekki sjálfgefið. Með svona hroka gæti alveg eins verið að fólk nenni ekki að mæta næst og án gesta og íslenskra fjölmiðla er sáralítill tilgangur með RFF. Þær sýningar sem ég sá voru engu að síður glæsilegar og greinilegt að gífurleg vinna og metnaður hefur verið lagður í sýningarnar.“ RFF Tengdar fréttir RFF 2014: Rífandi stemning á milli sýninga Sjáðu myndirnar. 31. mars 2014 10:45 Tískufjör í Hörpu Framtíðin er björt í fatahönnun á Íslandi 1. apríl 2014 11:30 Baksviðs með Moroccanoil á RFF Við fylgdumst með látunum baksviðs eins og sjá má á myndunum og myndskeiðunum. 1. apríl 2014 14:00 Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sjá meira
„Aulahrollur! Ég lenti í nákvæmlega sömu hallærislegu uppákomunni. Var með boðsmiða á sýningu Zisku og settist í sæti þar með 3 ára son minn (sem sagði ekki múkk og var bara mjög prúður alla sýninguna),“ skrifar Ásta Kristjánsdóttir ljósmyndari og einn stofnandi RFF á Facebooksíðuna sína í dag þar sem hún vekur athygli á því hvernig tekið var á móti íslenskum fjölmiðlum og gestum á RFF hátíðinni sem fram fór í Hörpu síðustu helgi þar sem fólk var rekið úr sætum svo framkvæmdastjóri RFF, fjölskylda og vinir gætu setið á fremsta bekk. Þá skrifar Ásta einnig eftirfarandi: „Eftir sýninguna fékk ég símtal frá fra mkvæmdarstjóra hátíðarinnar og sagði hún að Jón Ólafsson, eigandi RFF vildi ekki að ég tæki sæti á sýningunni. Hún tilgreindi ekki ástæðuna en ég las út úr þessu að það væri vegna þess að ég væri með son minn með mér, gat ekki séð aðra ástæðu. En það virðist ekki bara að fólk með börn hafi verið illa séð á fremsta bekk heldur líka íslenskir fjölmiðlar.“ „Þetta er sérstaklega skrítið þar sem salurinn var alls ekki fullur á flestum sýningunum, fullt af tómum sætum og standandi fólki, en hver tók flest öll sætin á fremsta bekk? Nú auðvitað Jón Ólafsson, eigandi RFF, og hans fjölskylda ásamt Þórey Einarsdóttur framkvæmdastjóra RFF , á meðan margir íslenskir fjölmiðlar sáu ekki sýningarnar því þeir fengu ekki sæti eða aftustu sætin. Aulahrollur aftur. Mér er svo sem sama hvort ég sit eða stend en gaman væri þó að sjá eitthvað annað en hnakka því pallurinn var ekki upphækkaður og heldur ekki sætin.“ „Ástæðan fyrir að mér finnst þetta sérstaklega leiðinlegt er sú að ég er einn stofnandi og fyrrverandi framkvæmdarstjóri RFF og aldrei hefði ég eða hinir stofnendurnir hent gestum burt úr sæti og tekið sæti sjálf. Við lögðum upp með að koma íslenskum hönnuðum á framfæri, hérlendis og erlendis, í gegnum íslenska og erlenda fjölmiðla. Lang-flestir íslensku hönnuðana eru eingöngu að selja á Íslandi, og umfjöllun í íslenskum fjölmiðlum því mikilvæg fyrir þá, sem og fyrir greinina í heild á landinu.“ „Ég hvet framkvæmdastjóra og eigenda RFF til að sýna íslendingum/fjölmiðlum þakklæti fyrir að koma. Það að fólk skuli gefa sér tíma í að mæta, horfa á sýningarnar og birta umfjöllun er ekki sjálfgefið. Með svona hroka gæti alveg eins verið að fólk nenni ekki að mæta næst og án gesta og íslenskra fjölmiðla er sáralítill tilgangur með RFF. Þær sýningar sem ég sá voru engu að síður glæsilegar og greinilegt að gífurleg vinna og metnaður hefur verið lagður í sýningarnar.“
RFF Tengdar fréttir RFF 2014: Rífandi stemning á milli sýninga Sjáðu myndirnar. 31. mars 2014 10:45 Tískufjör í Hörpu Framtíðin er björt í fatahönnun á Íslandi 1. apríl 2014 11:30 Baksviðs með Moroccanoil á RFF Við fylgdumst með látunum baksviðs eins og sjá má á myndunum og myndskeiðunum. 1. apríl 2014 14:00 Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sjá meira
Baksviðs með Moroccanoil á RFF Við fylgdumst með látunum baksviðs eins og sjá má á myndunum og myndskeiðunum. 1. apríl 2014 14:00
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp