
RFF

Inklaw sýnir á RFF
Strákarnir sem standa á bak við fatamerkið Inklaw verða meðal sýnenda á RFF, Reykjavik Fashion Festival, sem fram fer í Hörpu dagana 23. til 25. mars. Guðjón Geir Geirsson segir það mikinn heiður.

Erlendu gestirnir elska íslenska veðrið
Veðrið setur ekki strik í dagskrá RFF.

Brjáluð spenna baksviðs
Reykjavík Fashion Festival hófst í gær. Fyrir utan hönnuði og módel sem sýna flíkurnar kemur fjöldinn allur af fólki að hverri sýningu. Meðal annars svokallaðir dresserar og listræn teymi fatahönnuða.

RFF: Rosalegur Jör
Sýningin hjá Jör var töff að venju

RFF: Print og power hjá Siggu Maiju
Sigga Maija opnaði Reykjavík Fashion Festival

Reykjavík Fashion Festival hefst í dag
Hátíðin verður sett í kvöld klukkan 21.00.

Myndaröð ársins 2014
Heiða Helgadóttir, ljósmyndari, hlaut í dag verðlaun fyrir myndaröð ársins 2014.

„Limited edition“
Ása Ninna Pétursdóttir, fatahönnuður og verslunareigandi, á sér margar ólíkar og litríkar hliðar sem skína í gegn í hönnun hennar. Hún segir drauminn vera að reka fyrirtæki sem drifið sé áfram af ástríðu, forvitni, framsækni og samfélagslegri ábyrgð.

Bandaríkin sýna RFF mikinn áhuga
Fjöldi erlendra blaðamanna er á leið hingað vegna Reykjavík Fashion Festival.

Farðaði ofurfyrirsætu fyrir Chanel samkomu
Förðunarmeistarinn Ísak Freyr Helgason er að gera það gott á tískuvikunni í London.

Hvítþvottur skóskúrka
Fram undan er Hönnunarmars með tilheyrandi tískusýningum og upplifunum í miðborginni þar sem Reykjavik Fashion Festival ber hæst. Fyrirtæki á vettvangi tísku og hönnunar hafa komið og farið í tímans rás. Nokkur hafa lifað af og dafnað frá ári til árs þrátt fyrir veikburða stoðkerfi hönnunar á Íslandi.

Fetar ótroðnar slóðir
Guðmundur Jörundsson hefur náð góðum árangri í tískuheiminum þrátt fyrir ungan aldur og hefur metnaðarfull áform.

Enginn er Eyland
Ása Ninna Pétursdóttir sýnir fyrstu tískulínu sína EYLAND á Reykjavík Fashion Festival.

Þau sýna á Reykjavík Fashion Festival 2015
Sex hönnuðir sýna á RFF í mars

Sjálfboðaliðastarf bætir ferilskrá
Leit stendur yfir að sjálfboðaliðum fyrir tískuhátíðina Reykjavík Fashion Festival.

Íslensk götutíska í dönsku tímariti
Ljósmyndari á vegum tímaritsins SoundVenue var staddur hér á landi vegna Reykjavík Fashion Festival.

"Aulahrollur - ég lenti í nákvæmlega sömu hallærislegu uppákomunni“
Ásta Kristjánsdóttir ljósmyndari upplifði mjög sérstaka reynslu á RFF.

Rétt kom í veg fyrir tískuslys
Harpa Einarsdóttir fatahönnuður lenti í hremmingum í aðdraganda RFF.

JÖR skilaði áhorfendum út í nóttina í óútskýranlegri vímu
Euroman segir JÖR hafi borið af á Reykjavík Fashion Festival.

HönnunarMars og RFF í Lífsstíl
Theodóra Mjöll beinir sjónum sínum að viðburðaríkri viku í þætti kvöldsins.

Var uppgötvuð í H&M
Sigrún Eva Jónsdóttir vakti mikla athygli á Reykjavík Fashion Festival. Hún byrjaði óvænt í fyrirsætubransanum og var send til Kóreu í sitt fyrsta verkefni.

Sjáðu myndir frá lokahófi Hönnunarmars
Lokahóf Hönnunarmars var haldið i Sjávarklasanum í samstarfi við 66°Norður.

Baksviðs með Moroccanoil á RFF
Við fylgdumst með látunum baksviðs eins og sjá má á myndunum og myndskeiðunum.

Tískufjör í Hörpu
Framtíðin er björt í fatahönnun á Íslandi

Bæði betra
Reykjavík Fashion Festival fór fram í Hörpu á laugardag. Hátíðin var með sama sniði og í fyrra og voru alls átta hönnuðir sem frumsýndu haustlínur sínar fyrir þetta ár.

Mætti með fjölskylduna með sér
Kaupsýslumaðurinn Björgólfur Thor Björgólfsson mætti ásamt eiginkonu sinni, Kristínu Ólafsdóttur og tveimur börnum, á sýningu Guðmundar Jörundssonar

RFF 2014: Rífandi stemning á milli sýninga
Sjáðu myndirnar.

Litadýrð hjá Cintamani
Útivistarmerkið hressilegt á Reykjavík Fashion Festival

RFF 2014: Kraftmikil sýning Jör
Lokasýning Reykjavík Fashion Festival var stórsýningin JÖR.

RFF 2014: Litrík print og kvenlegir kjólar Siggu Maiju
Fyrsta fatalína Sigríðar Mariu Sigurjónsdóttur undir eigin nafni sýnd í Hörpu á RFF.