Gunnar Nelson efnir til atglímu í húsakynnum Mjölnis í kvöld og glímir við hvern þann sem treystir sér til.
Gunnar mun glíma stanslaust í tvo klukkutíma við þá fyrstu 40 sem skrá sig til leiks. Eina skilyrðið er að viðkomandi verður að hafa náð átján ára aldri.
Með atglímunni er verið að vekja athygli á uppgjafarglímu en á laugardaginn fór fram Mjölnir Open, stærsta uppgjafarglímumót ársins. Alls tóku 87 þátt í mótinu.
Frekari upplýsingar um þetta má sjá á heimasíðu Mjölnis.
Gunnar glímir við 40 gesti í Mjölni
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið




Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram
Íslenski boltinn


Rekinn út af eftir 36 sekúndur
Handbolti

„Hugur minn er bara hjá henni“
Íslenski boltinn


Neymar fór grátandi af velli
Fótbolti

Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR
Íslenski boltinn