Glover Teixeira er hinn brasilíski Mike Tyson | Myndband Pétur Marinó Jónsson skrifar 23. apríl 2014 23:00 Næsta laugardagskvöld (eða aðfaranótt sunnudags) fer UFC 172 fram í Baltimore í Bandaríkjunum. Hæst ber að nefna að UFC léttþungavigtarmeistarinn, Jon Jones, ver titil sinn gegn hinum brasilíska Glover Teixeira. UFC 172 verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Glover Teixeira hefur verið líkt við Mike Tyson og ekki að ástæðulausu. Hann er gríðarlega höggþungur og hefur sigrað 13 bardaga eftir rothögg. Vinstri krókur hans minnir um margt á vinstri krók Mike Tyson en boxarinn var fyrirmynd Teixeira í æsku. Auk þess að vera mikill rotari er hann einnig virkilega góður glímumaður en hann vann sér inn þátttökurétt á ADCC 2011 (sterkasta uppgjafarglímumót heims) þar sem hann þótti standa sig vel. Teixeira hefur fáa veikleika og var lengi vel einn umtalaðasti bardagamaðurinn utan UFC. Það tók hann langan tíma að komast í UFC en ekki var það vegna skorts á hæfileikum. Teixeira var lengi í vandræðum með að fá vegabréfsáritun í Bandaríkjunum en þegar það loksins tókst var UFC ekki lengi að semja við hann. Teixeira hefur síðan þá sigrað alla sína 5 bardaga og litið virkilega spennandi út. Teixeira verður að margra mati erfiðasti andstæðingur Jon Jones hingað til en í myndbandinu hér að ofan má sjá brot af hans ferli. Nánar má lesa um feril Teixeira hér.Vísir og MMA fréttir hafa tekið höndum saman í umfjöllun um MMA. Pétur Marinó er ritstjóri MMA frétta og birtir fréttir úr MMA heiminum á Vísi. Ekki gleyma að setja "like" við Facebook síðu þeirra hér. MMA Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Sjá meira
Næsta laugardagskvöld (eða aðfaranótt sunnudags) fer UFC 172 fram í Baltimore í Bandaríkjunum. Hæst ber að nefna að UFC léttþungavigtarmeistarinn, Jon Jones, ver titil sinn gegn hinum brasilíska Glover Teixeira. UFC 172 verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Glover Teixeira hefur verið líkt við Mike Tyson og ekki að ástæðulausu. Hann er gríðarlega höggþungur og hefur sigrað 13 bardaga eftir rothögg. Vinstri krókur hans minnir um margt á vinstri krók Mike Tyson en boxarinn var fyrirmynd Teixeira í æsku. Auk þess að vera mikill rotari er hann einnig virkilega góður glímumaður en hann vann sér inn þátttökurétt á ADCC 2011 (sterkasta uppgjafarglímumót heims) þar sem hann þótti standa sig vel. Teixeira hefur fáa veikleika og var lengi vel einn umtalaðasti bardagamaðurinn utan UFC. Það tók hann langan tíma að komast í UFC en ekki var það vegna skorts á hæfileikum. Teixeira var lengi í vandræðum með að fá vegabréfsáritun í Bandaríkjunum en þegar það loksins tókst var UFC ekki lengi að semja við hann. Teixeira hefur síðan þá sigrað alla sína 5 bardaga og litið virkilega spennandi út. Teixeira verður að margra mati erfiðasti andstæðingur Jon Jones hingað til en í myndbandinu hér að ofan má sjá brot af hans ferli. Nánar má lesa um feril Teixeira hér.Vísir og MMA fréttir hafa tekið höndum saman í umfjöllun um MMA. Pétur Marinó er ritstjóri MMA frétta og birtir fréttir úr MMA heiminum á Vísi. Ekki gleyma að setja "like" við Facebook síðu þeirra hér.
MMA Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Sjá meira